Enter

Gæti Þín

Song Author Jón Ragnar Jónsson Lyrics by: Jón Ragnar Jónsson Performer: Jón Ragnar Jónsson Submitted by: hafsteinningi
[G]    [C]    [G]    [Em]    [D]    [C]    [G]    
[G]    [C]    [G]    [Em]    [D]    [C]    [G]    
[G]Ef þú villist[C] á lífsin[G]s stræti,
þá [Em]ég mæti[D] og gæti þín, [C]    [G]    
[G]En þó svo tárin þinn [C]vanga væti,
[G]þá é[Em]g mæti o[D]g gæti þín, [C]    [G]    

[G]    [C]    [G]    [Em]    [D]    [C]    [G]    
[G]    [C]    [G]    [Em]    [D]    [C]    [G]    
[G]Þó sorgin þungunar s[C]igrar kæt[G]i,  
þá [Em]ég mæti og [D]gæti þín, [C]    [G]    
[G]Ef skortir tilveruna réttlæ[C]ti,  
þá ég[G] mæt[Em]i og gæti[D] þín, [C]    [G]    [C]    
Ég mæti ár og [D]síð  [C], ég þín gæti alla tíð,
[G]Ef gleðin þín ste[C]ndur höll[G]um   [Em]fæti,
þá ég[D] mæti og gæti [C]þín, [G]    

[G]    [C]    [G]    [Em]    [D]    [C]    [G]    
[G]    [C]    [G]    [Em]    [D]    [C]    [G]    
[G]En sértu mín þá er vonarglæta,
ég [C]mun mæta og[G] gæta[Em] þín. [D]    [C]    [G]    Ef þú villist á lífsins stræti,
þá ég mæti og gæti þín,
En þó svo tárin þinn vanga væti,
þá ég mæti og gæti þín,Þó sorgin þungunar sigrar kæti,
þá ég mæti og gæti þín,
Ef skortir tilveruna réttlæti,
þá ég mæti og gæti þín,
Ég mæti ár og síð, ég þín gæti alla tíð,
Ef gleðin þín stendur höllum fæti,
þá ég mæti og gæti þín,En sértu mín þá er vonarglæta,
ég mun mæta og gæta þín.

Chords

  • G
  • C
  • Em
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...