Enter

Fram í heiðanna ró

Song Author Daniel E. Kelley Lyrics by: Friðrik A. Friðriksson Performer: KK , Magnús Eiríksson og Örvar Kristjánsson Submitted by: Anonymous
Fram í [D]heiðanna [D7]ró   
fann ég [G]bólstað og [Gm]bjó,   
þar sem [D]birkið og [E7]fjalldrapinn [A]grær. [A7]    
Þar er [D]vistin mér [D7]góð,   
aldrei [G]heyrðist þar [Gm]hnjóð,
Þar er [D]himinninn [A7]víður og [D]tær.

[A7]Heiðarból ég [D]bý.  
Þar sem [Bm]birkið og [E7]fjalldrapinn [A]grær. [A7]    
Þar er [D]vistin mér [D7]góð,   
aldrei [G]heyrðist þar [Gm]hnjóð,
Þar er [D]himinninn [A7]víður og [D]tær.

Mörg hin [D]steinhljóðu [D7]kvöld,
upp í [G]stjarnanna [Gm]fjöld
hef ég [D]starað í [E7]spyrjandi [A]þrá: [A7]    
Mundi [D]dýrðin í [D7]geim   
bera’ af [G]dásemdum [Gm]þeim,
sem vor [D]draumfagri [A7]jarðheimur [D]á?  

[A7]Heiðarból ég [D]bý.  
Þar sem [Bm]birkið og [E7]fjalldrapinn [A]grær. [A7]    
Þar er [D]vistin mér [D7]góð,   
aldrei [G]heyrðist þar [Gm]hnjóð,
Þar er [D]himinninn [A7]víður og [D]tær.
Þar er [D]himinninn [A7]víður og [D]tær.

Þetta [D]loft er svo [D7]tært,
finnið [G]þytmjúkan [Gm]þey,   
hve hann [D]þyrlar upp [E]angan úr [A]mó. [A7]    
Nei ég [D]vildi ekki [D7]borg   
[G]blikandi [Gm]torg   
fyrir [D]býlið í [A7]heiðanna [D]ró.  

[A7]Heiðarból ég [D]bý.  
Þar sem [Bm]birkið og [E7]fjalldrapinn [A]grær. [A7]    
Þar er [D]vistin mér [D7]góð,   
aldrei [G]heyrðist þar [Gm]hnjóð,
Þar er [D]himinninn [A7]víður og [D]tær.
Þar er [D]himinninn [A7]víður og [D]tær.

Fram í heiðanna ró
fann ég bólstað og bjó,
þar sem birkið og fjalldrapinn grær.
Þar er vistin mér góð,
aldrei heyrðist þar hnjóð,
Þar er himinninn víður og tær.

Heiðarból ég bý.
Þar sem birkið og fjalldrapinn grær.
Þar er vistin mér góð,
aldrei heyrðist þar hnjóð,
Þar er himinninn víður og tær.

Mörg hin steinhljóðu kvöld,
upp í stjarnanna fjöld
hef ég starað í spyrjandi þrá:
Mundi dýrðin í geim
bera’ af dásemdum þeim,
sem vor draumfagri jarðheimur á?

Heiðarból ég bý.
Þar sem birkið og fjalldrapinn grær.
Þar er vistin mér góð,
aldrei heyrðist þar hnjóð,
Þar er himinninn víður og tær.
Þar er himinninn víður og tær.

Þetta loft er svo tært,
finnið þytmjúkan þey,
hve hann þyrlar upp angan úr mó.
Nei ég vildi ekki borg
né blikandi torg
fyrir býlið í heiðanna ró.

Heiðarból ég bý.
Þar sem birkið og fjalldrapinn grær.
Þar er vistin mér góð,
aldrei heyrðist þar hnjóð,
Þar er himinninn víður og tær.
Þar er himinninn víður og tær.

Chords

  • D
  • D7
  • G
  • Gm
  • E7
  • A
  • A7
  • Bm
  • E

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...