Enter

Fossbúasöngurinn

Song Author Út og Suður Lyrics by: Skátafélagið Fossbúar Performer: Ýmsir Submitted by: saevar
Alli[C]r skátar frá Selfossi
og [G]nánasta nágrenni
nú hittast á góðum stað
af [C]gömlum [G]sið  

Bæði [C]ungir sem eldgamlir
og [G]allir í góðum gír
að syngja besta
Fossbú[C]a sönginn

Og þó við b[F]lotnum nú aðeins í l[C]appirnar
dettum um k[G]lappirnar
getum við h[C]jálpast að.
Og þó ö[F]nnur hver tjaldsúla b[C]rotni í nótt
og botninn r[G]ifni skjótt
erum við sj[C]álfbjarga.
Því við h[F]öfum sko æft allan v[C]eturinn
við erum v[D7]iðbúin, ALLIR FOSSBÚ[G]AR!  

Hér eru d[C]raugarnir duglegir
að r[G]annsaka náttstaðinn.
Þeir setja skyldi sína
[C]við hvert tj[G]ald.

Hér eru k[C]ynjadýr syngjandi
svo l[G]jómar upp eldurinn.
Nú ferðast þær upp
um [C]fjöll og firnin[G]di.  

Nú er [C]allt Huldufólkið
komið [G]saman í topptjaldið
þó sofi þau sennilega
[C]ekki í nótt.

Og þó við b[F]lotnum nú aðeins í l[C]appirnar
dettum um k[G]lappirnar
getum við h[C]jálpast að.
Og þó ö[F]nnur hver tjaldsúla b[C]rotni í nótt
og botninn r[G]ifni skjótt
erum við sj[C]álfbjarga.
Því við h[F]öfum sko æft allan v[C]eturinn
við erum v[D7]iðbúin, ALLIR FOSSBÚ[G]AR!  

Er rekkahó[C]purinn Hati
nokkuð vi[G]ss, að hann rati heim
en róversveitin Skoll
langt [C]á eftir þeim.

Allir skátar frá Selfossi
og nánasta nágrenni
nú hittast á góðum stað
af gömlum sið

Bæði ungir sem eldgamlir
og allir í góðum gír
að syngja besta
Fossbúa sönginn

Og þó við blotnum nú aðeins í lappirnar
dettum um klappirnar
getum við hjálpast að.
Og þó önnur hver tjaldsúla brotni í nótt
og botninn rifni skjótt
erum við sjálfbjarga.
Því við höfum sko æft allan veturinn
við erum viðbúin, ALLIR FOSSBÚAR!

Hér eru draugarnir duglegir
að rannsaka náttstaðinn.
Þeir setja skyldi sína
við hvert tjald.

Hér eru kynjadýr syngjandi
svo ljómar upp eldurinn.
Nú ferðast þær upp
um fjöll og firnindi.

Nú er allt Huldufólkið
komið saman í topptjaldið
þó sofi þau sennilega
ekki í nótt.

Og þó við blotnum nú aðeins í lappirnar
dettum um klappirnar
getum við hjálpast að.
Og þó önnur hver tjaldsúla brotni í nótt
og botninn rifni skjótt
erum við sjálfbjarga.
Því við höfum sko æft allan veturinn
við erum viðbúin, ALLIR FOSSBÚAR!

Er rekkahópurinn Hati
nokkuð viss, að hann rati heim
en róversveitin Skoll
langt á eftir þeim.

Chords

  • C
  • G
  • F
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...