Enter

Flæði

Song Author Guðmundur Jónsson Lyrics by: Stefán Hilmarsson Performer: Sálin hans Jóns míns Submitted by: tumi
[Em]    [Bm]    [Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [D]    
[Am]Flæði. [C]Einskonar [Em]æði. [C]    
Líkt og mér [Am]blæði, [C]en þó engin [D]und. [C]    
[Am]Tregi. [C]Ég tala en [Em]þegi. [C]    
Að nóttu og [Am]degi [C]ég vart festi [D]blund

Og hún [G]opnar [C]í hjarta mér [Em]gáttir. [C]    
Verður þess [Am]valdandi að [C]maður missir [D]áttir.[Dsus4]    [D]    
Hún er [Bm]ókunn mér sú [C]tilhneiging.
Þetta er [Bm]ólýsanleg [C]tilfinning.

[Em]    [Bm]    [Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [D]    
[Am]Straumur. [C]Öflugur [Em]flaumur. [C]    
Minn stóri [Am]draumur. [C]Fundin mín [D]fjöl. [C]    
[Am]Gjafi. [C]Líkt og mér [Em]hafi [C]    
tekist úr [Am]kafi að [C]komast á [D]kjöl.

Og hún [G]opnar [C]í hjarta mér [Em]gáttir. [C]    
Verður þess [Am]valdandi að [C]maður missir [D]áttir.[Dsus4]    [D]    
Hún[G] vekur [C]í huganum [Em]neista. [C]Lyftir mér[Am] upp   
án þess að[C] hafa hugmynd [D]um það.[Dsus4]    [D]    
Hún er [Bm]ókunn mér sú [C]tilhneiging.
Harla [Bm]ólíkt því sem [C]var.
Þetta er [Bm]undursamleg [C]tilfinning.

[Em]    [Bm]    [Dsus4]    [D]    [Dsus2]    [D]    
[C]    [G]    [D]    
[Em]    [G]    [D]    [G]    
[C]    [Am]    [G]    [D]    
Ef þú bro[Em]sir    [G]nú við [D]mér [G]    
mun ég [C]margfalt [Am]launa [G]þér. [D]    
Viltu [Em]brosa, [G]Sól, við [D]mér. [G]    
Ég mun[C] endur[Am]gjalda [G]þér. [D]    
Brostu[Em] Sól, brostu[G] Sól, Óóóó[D]jááá [G]    
Ef þú [C]brosir [Am]nú við [G]mér [D]    
Viltu [Em]Sól,   [G] viltu [D]brosa. [G]    
Ég mun[C] endur[Am]gjalda [G]þér.[D]    [Em]    


Flæði. Einskonar æði.
Líkt og mér blæði, en þó engin und.
Tregi. Ég tala en þegi.
Að nóttu og degi ég vart festi blund

Og hún opnar í hjarta mér gáttir.
Verður þess valdandi að maður missir áttir.
Hún er ókunn mér sú tilhneiging.
Þetta er ólýsanleg tilfinning.


Straumur. Öflugur flaumur.
Minn stóri draumur. Fundin mín fjöl.
Gjafi. Líkt og mér hafi
tekist úr kafi að komast á kjöl.

Og hún opnar í hjarta mér gáttir.
Verður þess valdandi að maður missir áttir.
Hún vekur í huganum neista. Lyftir mér upp
án þess að hafa hugmynd um það.
Hún er ókunn mér sú tilhneiging.
Harla ólíkt því sem var.
Þetta er undursamleg tilfinning.

Ef þú brosir nú við mér
mun ég margfalt launa þér.
Viltu brosa, Sól, við mér.
Ég mun endurgjalda þér.
Brostu Sól, brostu Sól, Óóóójááá
Ef þú brosir nú við mér
Viltu Sól, viltu brosa.
Ég mun endurgjalda þér.

Chords

  • Em
  • Bm
  • Dsus4
  • D
  • Dsus2
  • Am
  • C
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...