Enter

Fallinn

Song Author Stefán S. Stefánsson Lyrics by: Stefán S. Stefánsson Performer: Tívolí Submitted by: Anonymous
[G]Fall[Bm]inn. [Am7]Með fjóra komma [D7]níu.   
Eitt [Am7]skelfilega [D7]skiptið [G]enn. [D]    
[G]Fall[Bm]inn og [Am7]útskúfaður [D7]maður.
[Am7]Er ég ekki [D7]eins og aðrir [G]menn?

[Am7]Ég er að [D7]horfa [G]út um gluggann [Em]minn,
á [Am]alla þá sem [D7]fengu [G]fimm.
Og ég [Bm]les og ég les í [Am]sól og sumaryl.
Því ég [D7]verð að ná í næsta sinn.

[G]Pabbi[Bm] band [Am7]sjóðandi [D7]vitlaus.
Hann [Am7]vill að ég verði [D7]númer [G]eitt. [D]    
[G]Mamma [Bm]sagði að það [Am7]væri ekki að [D7]marka.
[Am7]Ég gæti hvort eð [D7]er ekki [G]neitt.

[Am7]Ég er að [D7]horfa [G]út um gluggann [Em]minn,
á [Am]alla þá sem [D7]fengu [G]fimm.
Og ég [Bm]les og ég les í [Am]sól og sumaryl.
Því ég [D7]verð að ná í næsta sinn.

[Am7]Ég er að [D7]horfa [G]út um gluggann [Em]minn,
á [Am]alla þá sem [D7]fengu [G]fimm.
Og ég [Bm]les og ég les í [Am]sól og sumaryl.
Því ég [D7]verð að ná í næsta sinn.

[G]Fall[Bm]inn. [Am7]Með fjóra komma [D7]níu.   
Eitt [Am7]skelfilega [D7]skiptið [G]enn. [D]    
[G]Fall[Bm]inn og [Am7]útskúfaður [D7]maður.
[Am7]Er ég ekki [D7]eins og aðrir [G]menn?

Fallinn. Með fjóra komma níu.
Eitt skelfilega skiptið enn.
Fallinn og útskúfaður maður.
Er ég ekki eins og aðrir menn?

Ég er að horfa út um gluggann minn,
á alla þá sem fengu fimm.
Og ég les og ég les í sól og sumaryl.
Því ég verð að ná í næsta sinn.

Pabbi band sjóðandi vitlaus.
Hann vill að ég verði númer eitt.
Mamma sagði að það væri ekki að marka.
Ég gæti hvort eð er ekki neitt.

Ég er að horfa út um gluggann minn,
á alla þá sem fengu fimm.
Og ég les og ég les í sól og sumaryl.
Því ég verð að ná í næsta sinn.

Ég er að horfa út um gluggann minn,
á alla þá sem fengu fimm.
Og ég les og ég les í sól og sumaryl.
Því ég verð að ná í næsta sinn.

Fallinn. Með fjóra komma níu.
Eitt skelfilega skiptið enn.
Fallinn og útskúfaður maður.
Er ég ekki eins og aðrir menn?

Chords

  • G
  • Bm
  • Am7
  • D7
  • D
  • Em
  • Am

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...