Enter

Eldhúsverkin

Song Author Alan O. Day Lyrics by: Þorsteinn Eggertsson Performer: María Baldursdóttir Submitted by: gilsi
[D]Gengur hver dagur sinn gang
[E7]lítið ég færist í fang
[A]hlusta á lögin við vinnuna
fer með [D]ruslið út
og þamba [D]pepsí af stút

[D]Og ef að tími vinnst til
[E7]hringi ég ef að ég vil
[A]í nokkrar vinkonur úti í bæ
og [G]nýjustu [A]fréttirnar [D]fæ  

Mér leiðast svo [A]eldhúsverkin
[A]er ég hími ein
ef ég verð of [D]sein til að elda
ég fíla mig neglda við [A]eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en [D]eldhúsverkin [G]    [D]    [A]    

[D]Svona’ erða dag eftir dag
[E7]endalaust vafstur og stag??
[A]vaska upp diska og ryksuga gólf
frá klukkan [D]sjö til tólf

[D]Stend ég upp kvöldmatnum frá
[E7]góni ég sjónvarpið á
[A]mér finnst allt lífið allt lífið ein tilgangslaus bið
ég [G]fæ aldrei [A]stundlegan [D]frið

Mér leiðast svo [A]eldhúsverkin
[A]er ég hími ein
ef ég verð of [D]sein til að elda
ég fíla mig neglda við [A]eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en [D]eldhúsverkin [G]    [D]    [A]    

Mér leiðast svo [A]eldhúsverkin
[A]er ég hími ein
ef ég verð of [D]sein til að elda
ég fíla mig neglda við [A]eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en [D]eldhúsverkin [G]    [D]    [A]    

[Bb]da ra ra ra ra ra
Ef ég verð of [Eb]sein til að elda
ég fíla fíla mig neglda við [Bb]eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhús[Eb]verkin

[Bb]Eldhúsverkin
ef ég verð of [Eb]sein til að elda
ég fíla fíla mig neglda við [Bb]eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhús[Eb]verkin [Ab]    [Eb]    [Bb]    [Eb]    

Gengur hver dagur sinn gang
lítið ég færist í fang
hlusta á lögin við vinnuna
fer með ruslið út
og þamba pepsí af stút

Og ef að tími vinnst til
hringi ég ef að ég vil
í nokkrar vinkonur úti í bæ
og nýjustu fréttirnar fæ

Mér leiðast svo eldhúsverkin
er ég hími ein
ef ég verð of sein til að elda
ég fíla mig neglda við eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhúsverkin

Svona’ erða dag eftir dag
endalaust vafstur og stag??
vaska upp diska og ryksuga gólf
frá klukkan sjö til tólf

Stend ég upp kvöldmatnum frá
góni ég sjónvarpið á
mér finnst allt lífið allt lífið ein tilgangslaus bið
ég fæ aldrei stundlegan frið

Mér leiðast svo eldhúsverkin
er ég hími ein
ef ég verð of sein til að elda
ég fíla mig neglda við eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhúsverkin

Mér leiðast svo eldhúsverkin
er ég hími ein
ef ég verð of sein til að elda
ég fíla mig neglda við eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhúsverkin

da ra ra ra ra ra
Ef ég verð of sein til að elda
ég fíla fíla mig neglda við eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhúsverkin

Eldhúsverkin
ef ég verð of sein til að elda
ég fíla fíla mig neglda við eldhúsverkin
Ég veit ei verra neitt en eldhúsverkin

Chords

  • D
  • E7
  • A
  • G
  • Bb
  • Eb
  • Ab

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...