Enter

Eitthvað út í loftið

Song Author Paul McCartney Lyrics by: Ómar Ragnarsson Performer: Ómar Ragnarsson Submitted by: gilsi
[Gm]    [Bb]    
[Gm] Nú komum við í smá l[Bb]eik.   
Ég syng nokkrar [Gm]setningar.
í hverja þeirra [Bb]vantar eitt orð.
[Dm]Þið eigið að bæta inn orðunum, sem að vantar og þau verða öll að ríma.
Og lagið heitir:

[Bb]Eitthvað [Gm]út í [Cm]loftið, [F]eitthvað út í [Eb]hött [Gb]    [Ab]    [Bb]    
[Bb]Eitthvað [Gm]út í [Cm]loftið, [F]eitthvað út í [Bb]hött   

[Gm]Hafið er .. blátt, [Bb]Hárið er .. grátt.
[Gm]Fjallið er .. hátt, [Bb]Fókið er .. fátt.
[Gm]Nesið er .. lágt, [Bb]Grasið á .. bágt,
svo [Dm]sprettur það, svo sprettur það,
sprettur það á fætur? Allt í einum spretti?

[Bb]Eitthvað [Gm]út í [Cm]loftið, [F]eitthvað út í [Eb]hött [Gb]    [Ab]    [Bb]    
[Bb]Eitthvað [Gm]út í [Cm]loftið, [F]eitthvað út í [Bb]hött   

[Bb]Stúlka litla, ef þú yrðir konan mín,
yrðir þú svo sæt og [F]fín  
og Grýla tengdamamman [Bb]þín.   
Grýla, hún er sköllótt skrukka, skrambi rauð
og hún borðar aldrei [F]brauð,
enda er hún löngu [Bb]dauð.

[Gm]Sætið er .. bælt, [Bb]Fáum er .. hælt.
[Gm]Kýr geta .. skælt, [Bb]Þeim þykir það .. sælt.
[Gm]Hár mitt er .. þvælt, [Bb]Fólkið er .. spælt
og [Dm]afar svekkt.

[Gm]Tauið er .. bleikt, [Bb]Kjötið er .. seigt.
[Gm]Nef mitt er .. bleikt, [Bb]Hár mitt er .. sleikt.
[Gm]andlit minn .. teygt, [Bb]Mér verður fleygt.
Hvar [Dm]lendi ég ?... Ja hvar lendi ég
ja hvar skyldi ég nú lenda? Hvert verður farið með mig ?

[Bb]Eitthvað [Gm]út í [Cm]loftið, [F]eitthvað út í [Eb]hött [Gb]    [Ab]    [Bb]    
[Bb]Eitthvað [Gm]út í [Cm]loftið, [F]eitthvað út í [Bb]hött   

[Bb]Eitt sinn, fyrir ævalöngu, þá var það,
að eitthvað átti hér sér [F]stað,
en ég veit ekkert meira'um [Bb]það.   
Hvað er átta sinnum deilt með mínus plús ?
Seg mér, hvað er líkt með [F]lús... ?
Vitanlega hvorki [Bb]mús...

[Gm]    [Bb]    [Gm]    [Bb]    [Gm]    [Bb]    [Dm]    
[Gm]    [Bb]    [Gm]    [Bb]    [Gm]    [Bb]    [Dm]    


Nú komum við í smá leik.
Ég syng nokkrar setningar.
í hverja þeirra vantar eitt orð.
Þið eigið að bæta inn orðunum, sem að vantar og þau verða öll að ríma.
Og lagið heitir:

Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött
Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött

Hafið er .. blátt, Hárið er .. grátt.
Fjallið er .. hátt, Fókið er .. fátt.
Nesið er .. lágt, Grasið á .. bágt,
svo sprettur það, svo sprettur það,
sprettur það á fætur? Allt í einum spretti?

Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött
Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött

Stúlka litla, ef þú yrðir konan mín,
yrðir þú svo sæt og fín
og Grýla tengdamamman þín.
Grýla, hún er sköllótt skrukka, skrambi rauð
og hún borðar aldrei brauð,
enda er hún löngu dauð.

Sætið er .. bælt, Fáum er .. hælt.
Kýr geta .. skælt, Þeim þykir það .. sælt.
Hár mitt er .. þvælt, Fólkið er .. spælt
og afar svekkt.

Tauið er .. bleikt, Kjötið er .. seigt.
Nef mitt er .. bleikt, Hár mitt er .. sleikt.
andlit minn .. teygt, Mér verður fleygt.
Hvar lendi ég ?... Ja hvar lendi ég
ja hvar skyldi ég nú lenda? Hvert verður farið með mig ?

Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött
Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött

Eitt sinn, fyrir ævalöngu, þá var það,
að eitthvað átti hér sér stað,
en ég veit ekkert meira'um það.
Hvað er átta sinnum deilt með mínus plús ?
Seg mér, hvað er líkt með lús... ?
Vitanlega hvorki mús...


Chords

  • Gm
  • Bb
  • Dm
  • Cm
  • F
  • Eb
  • Gb
  • Ab

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...