Enter

Eiríkur formaður

Song Author Þórir Baldursson Lyrics by: Grímur Thomsen Performer: Hilmar Örn Hilmarsson og Steindór Andersen Submitted by: jolli88
Capo on fret 3

[Em]    [Bm]    [Em]    [Bm]    
Í[Em] Grindavík, í [Bm]Selvog undir D[Em]röngum
og [Bm]annars staðar [F#]víða hef ég [Bm]róið.[D7]    
Þó á [G]söltu h[B7/F#]afi löðri l[Em]öngum
l[A]egið, skröltir [Am]enn þá gamla [Em]hróið[Bm].    [Em]    [Bm]    

V[Em]ið mig hefur a[Bm]lda grá og gle[Em]ttin   
g[Bm]nauðað haust og [F#]vor með ýmsu [Bm]móti,[D7]    
svo ef [G]kann að [B7/F#]þykja karlinn [Em]grettinn,
k[A]emur það af [Am]ygldu sjávarr[Em]óti. [Bm]    [Em]    [Bm]    

D[Em]immraddaður, s[Bm]túlkur, er ég [Em]orðinn
a[Bm]f að hrópa g[F#]egnum rokið hv[Bm]assa,[D7]    
þ[G]egar skellur [B7/#]brim á þóptub[Em]orðin,
þ[A]á má kannski [Am]læra' að fara' í[Em] bas   [Bm]sa.    [Em]    [Bm]    

N[Em]ú er hvergi [Bm]ég með nýtum t[Em]alinn
n[Bm]ísta verkir þ[F#]rekað hold og [Bm]lúið,[D7]    
f[G]yrrum drengur e[B7/F#]inn, þó væri [Em]valinn
v[A]arla myndi' á [Am]karlinn hafa [Em]snúi   [Bm]ð.    [Em]    [Bm]    

S[Em]agt er að mér [Bm]þyki sopinn g[Em]óður   
s[Bm]att er það og [F#]skal ei málið v[Bm]erja [D7]    
þ[G]yrstir hvern er [B7/F#]þungan sækir r[Em]óður   
o[A]g þungt er út[Am]nyrðinga lífs að b[Em]erja   [Bm].    [Em]    [Bm]    

[Em]    [Bm]    [Em]    [Bm]    [Em]    Í Grindavík, í Selvog undir Dröngum
og annars staðar víða hef ég róið.
Þó á söltu hafi löðri löngum
legið, skröltir enn þá gamla hróið.

Við mig hefur alda grá og glettin
gnauðað haust og vor með ýmsu móti,
svo ef kann að þykja karlinn grettinn,
kemur það af ygldu sjávarróti.

Dimmraddaður, stúlkur, er ég orðinn
af að hrópa gegnum rokið hvassa,
þegar skellur brim á þóptuborðin,
þá má kannski læra' að fara' í bassa.

Nú er hvergi ég með nýtum talinn
nísta verkir þrekað hold og lúið,
fyrrum drengur einn, þó væri valinn
varla myndi' á karlinn hafa snúið.

Sagt er að mér þyki sopinn góður
satt er það og skal ei málið verja
þyrstir hvern er þungan sækir róður
og þungt er útnyrðinga lífs að berja.

Chords

  • Em
  • Bm
  • F#
  • D7
  • G
  • B7/F#
  • A
  • Am
  • B7/#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...