Enter

Ég sé þig

Song Author Einar Bárðarson Lyrics by: Einar Bárðarson Performer: Björgvin Halldórsson Submitted by: Spilacarl

[C]    [Am]    [Dm]    [G]    [C]    
Þarna ertu komin, bíður [Am]eftir mér [Dm]    
ennþá ég finn fyrir þér innst innan í [G]mér [C]    
í þér sé ég ljósið ég finn [D7]tilganginn [Dm]    
á hjá skýli og geymi þar [G]fjársjóðinn. [Am]    

Og þegar þokan læðist [Dm]upp að mér [A#]    
vil ég aldrei þurfa að [G]sleppa þér.

Ég sé þig í [C]myrkri, ég sé þig í [Am]móðu [Dm]    
sé í gegnum [Dm]tárin ég sé heim til [G]þín  
ó ég sé í þér [C]hjartað ég sé hvað þig [Am]langar
ég sé á þér [Dm]vængi sem bera þig til [G]mín. [C]    

Í leit minni um lífið, lífsins [Am]förunaut [Dm]    
leiddist ég allsendist óvænt inn á [G]þína braut [C]    
í þér fann ég ljósið ég fann [D7]tilganginn [Dm]    
og á hjá skýli og geymi þar [G]fjársjóðinn. [Am]    

Og þegar þokan læðist [Dm]upp að mér [A#]    
finn ég að ég þurfi að [G]fylgja þér.

Ég sé þig í [C]myrkri, ég sé þig í [Am]móðu   
sé í gegnum [Dm]tárin ég sé heim til [G]þín  
ó ég sé í þér [C]hjartað ég sé hvað þig [Am]langar
ég sé á þér [Dm]vængi sem bera þig til [G]mín.

[G#]Mér finnst alltaf best að [A#]vera hér [G#]    
liggja hérna einn með [A#]þér    [G#]    
finna það hvað lífið verður [A#]ljúft ef þú ert hér hjá [C]mér.

Ég sé þig í [D]myrkri, ég sé þig í [Bm]móðu   
sé í gegnum [Em]tárin ég sé heim til [A]þín  
ó ég sé í þér [D]hjartað ég sé hvað þig [Bm]langar
ég sé á þér [Em]vængi sem bera þig til [A]mín. [C]    

Ég sé þig í [D]myrkri, ég sé þig í [Bm]móðu   
sé í gegnum [Em]tárin ég sé heim til [A]þín.Þarna ertu komin, bíður eftir mér
ennþá ég finn fyrir þér innst innan í mér
í þér sé ég ljósið ég finn tilganginn
á hjá skýli og geymi þar fjársjóðinn.

Og þegar þokan læðist upp að mér
vil ég aldrei þurfa að sleppa þér.

Ég sé þig í myrkri, ég sé þig í móðu
sé í gegnum tárin ég sé heim til þín
ó ég sé í þér hjartað ég sé hvað þig langar
ég sé á þér vængi sem bera þig til mín.

Í leit minni um lífið, lífsins förunaut
leiddist ég allsendist óvænt inn á þína braut
í þér fann ég ljósið ég fann tilganginn
og á hjá skýli og geymi þar fjársjóðinn.

Og þegar þokan læðist upp að mér
finn ég að ég þurfi að fylgja þér.

Ég sé þig í myrkri, ég sé þig í móðu
sé í gegnum tárin ég sé heim til þín
ó ég sé í þér hjartað ég sé hvað þig langar
ég sé á þér vængi sem bera þig til mín.

Mér finnst alltaf best að vera hér
liggja hérna einn með þér
finna það hvað lífið verður ljúft ef þú ert hér hjá mér.

Ég sé þig í myrkri, ég sé þig í móðu
sé í gegnum tárin ég sé heim til þín
ó ég sé í þér hjartað ég sé hvað þig langar
ég sé á þér vængi sem bera þig til mín.

Ég sé þig í myrkri, ég sé þig í móðu
sé í gegnum tárin ég sé heim til þín.

Chords

 • C
 • Am
 • Dm
 • G
 • D7
 • A#
 • G#
 • D
 • Bm
 • Em
 • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...