Enter

Ég sá þig snemma dags

Song Author G. Beart Lyrics by: Helgi Pétursson Performer: Ríó Tríó Submitted by: Larus
[D]Bæjabb bæ [Bm]bæ bæ [Em]bæ   
bæj[A]abb [A7]bæ bæ bæ [D]bæ  
[D]bæjabb bæ [Bm]bæ bæ [Em]bæ   
bæj[A]abb bæ [A7]bæ bæ [D]bæ  

[D]Ég sá þig snemma dags
um [G]sumar seint í Á[D]gúst
Saman til sólarlags
[G]við ein sátum á þ[D]úst  

Af [D]því ég [Bm]átti [Em]þig   
og af [A]því þú [A7]áttir [D]mig  
Við [Bm]héldumst hönd í [Em]hönd   
inní [A]haming[A7]junar [D]lönd

[D]Svo heilsaði okkur lífið
með [G]hversdagslegu ams[D]tri  
En mig hvaldi ekki klífið
[G]kaupavinnuams[D]trið

Af því...

[D]Við byggðum okkur bæ
sem við [G]bjuggum í í mörg [D]ár  
Mér afborgun varð svo kær
á minn [G]maga fékk ei neitt [D]sár  

Af því ...

[D]Þú unnir heil undur mér
og undir [G]offjölgun nú hill[D]ir  
Hjá konum svona eins og þér
er [G]skammt stórra högga á mill[D]i  

Af því ...

[D]Brátt börnin uxu úr grasi
fóru á [G]brott en er það skrýt[D]ið  
að bleiuþvottaþrasi
þú s[G]aknar pínulít[D]ið  

Af því ...

[D]Sæi ég þig snemma dags
um [G]sumar seint í ág[D]úst  
Saman til sólarlags
[G]við ein sætum á [D]þúst

Af því ...

[D]Bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæj[G]abb bæ bæ bæ [D]bæ  
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæj[G]abb bæ bæ bæ [D]bæ  
Bæjabb bæ [Bm]bæ bæ [Em]bæ   
bæj[A]abb [A7]bæ bæ bæ [D]bæ  
[D]bæjabb bæ [Bm]bæ bæ [Em]bæ   
bæj[A]abb bæ [A7]bæ bæ [D]bæ  


Bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ

Ég sá þig snemma dags
um sumar seint í Ágúst
Saman til sólarlags
við ein sátum á þúst

Af því ég átti þig
og af því þú áttir mig
Við héldumst hönd í hönd
inní hamingjunar lönd

Svo heilsaði okkur lífið
með hversdagslegu amstri
En mig hvaldi ekki klífið
né kaupavinnuamstrið

Af því...

Við byggðum okkur bæ
sem við bjuggum í í mörg ár
Mér afborgun varð svo kær
á minn maga fékk ei neitt sár

Af því ...

Þú unnir heil undur mér
og undir offjölgun nú hillir
Hjá konum svona eins og þér
er skammt stórra högga á milli

Af því ...

Brátt börnin uxu úr grasi
fóru á brott en er það skrýtið
að bleiuþvottaþrasi
þú saknar pínulítið

Af því ...

Sæi ég þig snemma dags
um sumar seint í ágúst
Saman til sólarlags
við ein sætum á þúst

Af því ...

Bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
Bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ
bæjabb bæ bæ bæ bæ

Chords

  • D
  • Bm
  • Em
  • A
  • A7
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...