Enter

Ég pant spila á gítar

Song Author Halli og Laddi Lyrics by: Halli og Laddi Performer: Laddi Submitted by: Anonymous
[D]    [A]    [Bm]    [G]    [D]    

[D]Mig dá oft hefur dreymt að og [G]doldið langað til
[A]verða góður gítar[D]leikari.
Í góðri hljómsveit spila svo [G]hátt eins og ég vil
en [A]hinir verða aðeins veikari[D].  

Því að [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
og [G]semja öll lögin [A]sjálfur nema [D]eitt.
Því [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
en [G]hinir bara [A]spila smá en [G]syngja [A]ekki [D]neitt

[D]Svo spilum við á böllum með [G]svaka ljósashow
[A]og verðum ofsa vinsælir og [D]allt.
Í sérsaumuðum göllum af [G]stuði verður nóg
og [A]stelpurnar elt' okkur út um [D]allt.

Því að [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
og [G]semja öll lögin [A]sjálfur nema [D]eitt, e-e-e-eitt
Því [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
en [G]hinir bara [A]spila smá en [G]syngja [A]ekki [D]neitt

[D]    [A]    [Bm]    [G]    [D]    

Því að [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
og [G]semja öll lögin [A]sjálfur nema [D]eitt, það held ég.
Því [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
en [G]hinir bara [A]spila smá en [G]syngja [A]ekki [D]neitt

Þe-þe-þe-því að [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
og [G]semja öll lögin [A]sjálfur nema [D]eitt, e-e-e-eitt
Því [A]ég pant spila á gítar og [D]syngja í míkrafón
en [G]hinir bara [A]spila smá en [G]syngja [A]ekki [D]neitt

Mig dá oft hefur dreymt að og doldið langað til
að verða góður gítarleikari.
Í góðri hljómsveit spila svo hátt eins og ég vil
en hinir verða aðeins veikari.

Því að ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
og semja öll lögin sjálfur nema eitt.
Því ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
en hinir bara spila smá en syngja ekki neitt

Svo spilum við á böllum með svaka ljósashow
og verðum ofsa vinsælir og allt.
Í sérsaumuðum göllum af stuði verður nóg
og stelpurnar elt' okkur út um allt.

Því að ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
og semja öll lögin sjálfur nema eitt, e-e-e-eitt
Því ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
en hinir bara spila smá en syngja ekki neitt

Því að ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
og semja öll lögin sjálfur nema eitt, það held ég.
Því ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
en hinir bara spila smá en syngja ekki neitt

Þe-þe-þe-því að ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
og semja öll lögin sjálfur nema eitt, e-e-e-eitt
Því ég pant spila á gítar og syngja í míkrafón
en hinir bara spila smá en syngja ekki neitt

Chords

  • D
  • A
  • Bm
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...