Enter

Ég meyjar á kvöldin kyssi (Þjóðhátíðarlag 1988)

Song Author Ólafur M. Aðalsteinsson Lyrics by: Guðjón Weihe Performer: Hljómsveit Stefáns P. Submitted by: gilsi
Capo on fret 3

[D]Undrin gerast [G]ennþá hér í [D]dalnum
allt sem lifir [G]tekur [A]gleðis[D]prett.
Undir fótinn [G]hrundin gefur [D]halnum
hiklaust bak við [G]lýstan [A]fjósa[D]klett.

[D]Með ástarheitum [G]kossaflaum er [D]kannað
hvort að þeim sé [G]Amor[A]sörin [D]send.
Þegar kvöldar [G]skeður eitt og [D]annað
enda hlíðar[G]gatan [A]þoku[D]kennd.

[A]Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la.  
Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la. [A7]    

[D]Meðan kvennmanns[G]lendi í dansi [D]dillast
og drukkin er hin [G]guðdóm[A]lega [D]saft,
hvergi betra [G]vinur er að [D]villast
því vífin hafa [G]dulin [A]segul[D]kraft.

[A]Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la. [A7]    

[A]Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la. [A7]    

[D]Þegar kulna [G]klettabálsins [D]glæður
og komin er hin [G]ljúfa [A]nætur[D]ró,  
gamla drauma [G]skoða mæddar [D]mæður
og mörgum þeirra [G]verður [A]um og [D]ó.  

[A]Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la.  
Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la. [A7]    

[A]Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la.  
Ég meyjar á kvöldin [A7]kyssi,
[D]kítla og trallala.
ég [E]meyjar á kvöldin [E7]kyssi
og tralla[A]la. [A7]    


Undrin gerast ennþá hér í dalnum
allt sem lifir tekur gleðisprett.
Undir fótinn hrundin gefur halnum
hiklaust bak við lýstan fjósaklett.

Með ástarheitum kossaflaum er kannað
hvort að þeim sé Amorsörin send.
Þegar kvöldar skeður eitt og annað
enda hlíðargatan þokukennd.

Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.
Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.

Meðan kvennmannslendi í dansi dillast
og drukkin er hin guðdómlega saft,
hvergi betra vinur er að villast
því vífin hafa dulin segulkraft.

Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.

Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.

Þegar kulna klettabálsins glæður
og komin er hin ljúfa næturró,
gamla drauma skoða mæddar mæður
og mörgum þeirra verður um og ó.

Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.
Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.

Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.
Ég meyjar á kvöldin kyssi,
kítla og trallala.
ég meyjar á kvöldin kyssi
og trallala.

Chords

  • D
  • G
  • A
  • A7
  • E
  • E7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...