Enter

Ég langömmu á

Song Author Guðjón Bjarnason Lyrics by: Ásgeir Jónsson Performer: Þórunn Antonía Submitted by: Anonymous
Ég [C]langömmu á, sem að létt er í [G7]lund,
hún leikur á gítar hverja einustu [C]stund.
Í sorg og í gleði hún syngur sitt [F]lag,
jafnt [G7]sumar sem vetur, jafnt nótt sem [C]dag.

Eitt [C]kvöldið er kviknað í húsinu [G7]var   
og brunaliðsbíllinn kom æðandi [C]þar  
og eldurinn logaði’ um glugga og [F]göng
sat sú [G7]gamla’ uppá þaki og spilaði’ og [C]söng.

Með [C]Súðinni var hún, er sigldi’ hún í [G7]strand,
með síðasta skipsbátnun komst hún í [C]land.
Í svellandi brimi var sjóleiðin [F]löng
en í [G7]skutnum sat amma og spilaði og [C]söng.

Eitt [C]haustið hún gat ekki húsnæðið [G7]greitt.
Hún varð því að flytja, það fannst mörgum [C]leitt.
Hún sat uppá bílnum þótt leið væri [F]löng
og [G7]látlaust hún spilaði’ á gítar og [C]söng.

Með [C]kassabíl austur hún keyrði eitt [G7]sinn.
Úr Kömbunum valt oní urð bifreið[C]in.  
Þar enduðu bílstjórans æfinnar [F]göng
en [G7]amma slapp lifandi’ og spilaði’ og [C]söng.

En [C]nú er hún amma mín horfin á [G7]braut,
hún er nú losnuð frá sorgum og [C]þraut.
Ég gekk eitt sinn þangað sem greftruð hún [F]var,
frá [G7]gröfinni ómaði gítarsins [C]lag.

Ég langömmu á, sem að létt er í lund,
hún leikur á gítar hverja einustu stund.
Í sorg og í gleði hún syngur sitt lag,
jafnt sumar sem vetur, jafnt nótt sem dag.

Eitt kvöldið er kviknað í húsinu var
og brunaliðsbíllinn kom æðandi þar
og eldurinn logaði’ um glugga og göng
sat sú gamla’ uppá þaki og spilaði’ og söng.

Með Súðinni var hún, er sigldi’ hún í strand,
með síðasta skipsbátnun komst hún í land.
Í svellandi brimi var sjóleiðin löng
en í skutnum sat amma og spilaði og söng.

Eitt haustið hún gat ekki húsnæðið greitt.
Hún varð því að flytja, það fannst mörgum leitt.
Hún sat uppá bílnum þótt leið væri löng
og látlaust hún spilaði’ á gítar og söng.

Með kassabíl austur hún keyrði eitt sinn.
Úr Kömbunum valt oní urð bifreiðin.
Þar enduðu bílstjórans æfinnar göng
en amma slapp lifandi’ og spilaði’ og söng.

En nú er hún amma mín horfin á braut,
hún er nú losnuð frá sorgum og þraut.
Ég gekk eitt sinn þangað sem greftruð hún var,
frá gröfinni ómaði gítarsins lag.

Chords

  • C
  • G7
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...