Enter

Ég er frjáls

Song Author Pétur Bjarnason Lyrics by: Pétur Bjarnason Performer: Facon Submitted by: Anonymous
[G]Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti.
Mér er [A]ekkert til ama flest nú eykur mér kæti.
Alsæll [D]er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti.
Ég er [G]frjáls, ég er frjáls.

[G]Ég er [G7]frjáls, [C]ég er frjáls. [D]Frjáls eins og fuglinn er,
[C]frjáls og ég skemmti mér. [G]Ég er [D]frjáls.
[G]Ég er [G7]frjáls, [C]ég er frjáls. [D]Frjáls eins og fuglinn er
[C]frjáls og ég skemmti mér. [G]Ég er [D]frjáls.

[G]Förum út til að fagna, lyftum freyðandi skálum.
Gleði og [A]ánægju aukum, öllum leiðindum kálum.
En þó [D]alltaf við hrópum, þegar einhvern við skálum.
Ég er [G]frjáls, ég er frjáls.

[G]Ég er [G7]frjáls, [C]ég er frjáls. [D]Frjáls eins og fuglinn er,
[C]frjáls og ég skemmti mér. [G]Ég er [D]frjáls.
[G]Ég er [G7]frjáls, [C]ég er frjáls. [D]Frjáls eins og fuglinn er
[C]frjáls og ég skemmti mér. [G]Ég er [D]frjáls.

Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti.
Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti.
Alsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti.
Ég er frjáls, ég er frjáls.

Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er,
frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.
Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er
frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.

Förum út til að fagna, lyftum freyðandi skálum.
Gleði og ánægju aukum, öllum leiðindum kálum.
En þó alltaf við hrópum, þegar einhvern við skálum.
Ég er frjáls, ég er frjáls.

Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er,
frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.
Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er
frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.

Chords

  • G
  • A
  • D
  • G7
  • C

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...