Enter

Ég ætla að syngja

Song Author Fjóla Ólafsdóttir Lyrics by: Fjóla Ólafsdóttir Performer: Fjóla Ólafsdóttir Submitted by: Anonymous
[D]Ég ætla að [A]syngja,
[A7]ég ætla að [D]syngja,
ég ætla að [A]syngja [A7]lítið [D]lag.
[G]Hérna eru [D]augun,
[A7]hérna eru [D]eyrun,
[A]hérna er nebbinn [D]minn
og [A]munn[A7]ur   [D]inn.

[D]Ég ætla að [A]syngja,
[A7]ég ætla að [D]syngja,
ég ætla að [A]syngja [A7]lítið [D]lag.
[G]Hérna er [D]bringan,
[A7]hérna er [D]naflinn,
[A]hérna er rassinn [D]minn
og [A]búk  [A7]ur   [D]inn.

[D]Ég ætla að [A]syngja,
[A7]ég ætla að [D]syngja,
ég ætla að [A]syngja [A7]lítið [D]lag.
[G]Hérna eru [D]fingurnir,
[A7]hérna er [D]höndin,
[A]hérna er [D]olnboginn
og [A]hand[A7]leggur[D]inn.

[D]Ég ætla að [A]syngja,
[A7]ég ætla að [D]syngja,
ég ætla að [A]syngja [A7]lítið [D]lag.
[G]Hérna eru [D]tærnar,
[A7]hérna er [D]hællinn,
[A]hérna er [D]hnéð á mér
og [A]fót  [A7]leggurinn [D]hér.

Ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja lítið lag.
Hérna eru augun,
hérna eru eyrun,
hérna er nebbinn minn
og munnurinn.

Ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja lítið lag.
Hérna er bringan,
hérna er naflinn,
hérna er rassinn minn
og búkurinn.

Ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja lítið lag.
Hérna eru fingurnir,
hérna er höndin,
hérna er olnboginn
og handleggurinn.

Ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja,
ég ætla að syngja lítið lag.
Hérna eru tærnar,
hérna er hællinn,
hérna er hnéð á mér
og fótleggurinn hér.

Chords

  • D
  • A
  • A7
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...