Enter

Efst á Arnarvatsnhæðum

Song Author Friedrich Glück Lyrics by: Jónas Hallgrímsson Performer: Óþekktur
[D]Efst á Arn[Bm]arvatsnhæðum [A]    
[Bm]oft hef ég f[E]áki b[A]eitt
[A]þar er allt þa[A/C#]kið í v[D]ötnum[G]    
og þar[D/A] heitir Réttar[A]vatn eitt [D]    

Og un[D]dir nor[Bm]ðurásn[A]um  
er [Bm]ofur   [E]líti[A]l tó,
[A]lækur lí[A/C#]ður þar ni[D]ður  [G]    
um lág[D/A]an hva[A]nnamó [D]    

[D]Á engum stað é[Bm]g uni [A]    
eins vel [Bm]og þessu[E]m hér [A]    
[A]ískaldur Eirík[A/C#]sjökul     [D]l [G]    
veit all[D/A]t sem talað[A] er hér [D]    

Efst á Arnarvatsnhæðum
oft hef ég fáki beitt
þar er allt þakið í vötnum
og þar heitir Réttarvatn eitt

Og undir norðurásnum
er ofurlítil tó,
lækur líður þar niður
um lágan hvannamó

Á engum stað ég uni
eins vel og þessum hér
ískaldur Eiríksjökull
veit allt sem talað er hér

Chords

  • D
  • Bm
  • A
  • E
  • A/C#
  • G
  • D/A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...