Enter

Ef

Song Author Jóhann G. Jóhannsson Lyrics by: Jóhann G. Jóhannsson Performer: Björgvin Halldórsson Submitted by: tumi
Ef [C]mættum við lifa í [F]samlyndi og sátt,
hve [G]stórkostlegt líf gæti [Am]mannkynið átt,
[F]í stað þess að vinna [C]hvert öðru mein
við myndum [Dm9]byggja saman betri heim. [Gsus7]    

[G]Ef   [C]mannvit og kærleikur [F]mætti öll ráð
[G]mannanna vega, þá [Am]til væri sáð
[F]visku og gleði á [C]volaðri jörð,
um [Dm9]vináttu og frelsi við [F/G]stæðum vörð. [G7]    

Við myndum [C]vinna [Em7]öll sem eitt[F]    
[Dm7]bjartari framtíð og [Fmaj7/G]friði á jörð.
[G7]Við myndum [C]vinna [Em7]öll sem eitt[F]    
[Dm7]bjartari framtíð, [Fmaj7/G]friði og kærleik á [C]jörð.

[Em7]    [F]    [C]    [Em7]    [F]    
Ef [C]ofar við settum [F]auðlegð og frægð
[G]gæsku og visku, já [Am]andlega stærð,
[F]tortryggni og sjálfselska hyrfi [C]að sjálfu sér,
[Dm7]öfund og afbrýði yrði [F/G]hlægileg.

[C]    [Em7]    [F]    
[G]Ef   [C]mannvit og kærleikur [F]mætti öll ráð
[G]mannanna vega, þá [Am]til væri sáð
[F]visku og gleði á [C]volaðri jörð,
um [Dm9]vináttu og frelsi við [F/G]stæðum vörð. [G7]    

Við myndum [C]vinna [Em7]öll sem eitt[F]    
[Dm7]bjartari framtíð og [Fmaj7/G]friði á jörð.
[G7]Við myndum [C]vinna [Em7]öll sem eitt[F]    
[Dm7]bjartari framtíð, [Fmaj7/G]friði og kærleik á [C]jörð.

[Dm7]Ef við mættum að því vinna,
[Em7]ó - í sameiningu finna
[Fm]hamingju og frið [Fm6/A]á       [C]jörð.

Ef mættum við lifa í samlyndi og sátt,
hve stórkostlegt líf gæti mannkynið átt,
í stað þess að vinna hvert öðru mein
við myndum byggja saman betri heim.

Ef mannvit og kærleikur mætti öll ráð
mannanna vega, þá til væri sáð
visku og gleði á volaðri jörð,
um vináttu og frelsi við stæðum vörð.

Við myndum vinna öll sem eitt
að bjartari framtíð og friði á jörð.
Við myndum vinna öll sem eitt
að bjartari framtíð, friði og kærleik á jörð.


Ef ofar við settum auðlegð og frægð
gæsku og visku, já andlega stærð,
tortryggni og sjálfselska hyrfi að sjálfu sér,
öfund og afbrýði yrði hlægileg.


Ef mannvit og kærleikur mætti öll ráð
mannanna vega, þá til væri sáð
visku og gleði á volaðri jörð,
um vináttu og frelsi við stæðum vörð.

Við myndum vinna öll sem eitt
að bjartari framtíð og friði á jörð.
Við myndum vinna öll sem eitt
að bjartari framtíð, friði og kærleik á jörð.

Ef við mættum að því vinna,
ó - í sameiningu finna
hamingju og frið á jörð.

Chords

 • C
 • F
 • G
 • Am
 • Dm9
 • Gsus7: not exist
 • F/G
 • G7
 • Em7
 • Dm7
 • Fmaj7/G
 • Fm
 • Fm6/A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...