Enter

Ef þú giftist mér

Song Author Írskt þjóðlag Lyrics by: Jónas Árnason Performer: Barnakór Guðrúnar Árnadóttur Submitted by: Anonymous
[G]Ég skal gefa þér [D]blómin blá,
og boltann minn skaltu [G]líka fá,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

[G]Ég skal kaupa þér [D]kökusnúð
með kardimommum og [G]sykurhúð,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

[G]Ég skal gefa þér [D]gull í tá
og góða skó til að [G]dansa á,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

[G]Ég skal elska þig [D]æ svo heitt
að aðdrei þurfi að [G]kynda neitt,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

[G]Ég skal syngja þér [D]ljúflingslög
og leika undir á [G]stóra sög,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

[G]Ég skal fela þig [D]fylgsnum í,
svo finni þig ekkert [G]pólití,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

[G]Ég skal kenna þér [D]kátan dans
og kyssa þig síðan með [G]elegans,
[C]ef þú giftist, [G]ef þú bara [E7]giftist,
[Am]ef þú [D7]giftist [G]mér.

Ég skal gefa þér blómin blá,
og boltann minn skaltu líka fá,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Ég skal kaupa þér kökusnúð
með kardimommum og sykurhúð,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Ég skal gefa þér gull í tá
og góða skó til að dansa á,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Ég skal elska þig æ svo heitt
að aðdrei þurfi að kynda neitt,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Ég skal syngja þér ljúflingslög
og leika undir á stóra sög,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Ég skal fela þig fylgsnum í,
svo finni þig ekkert pólití,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Ég skal kenna þér kátan dans
og kyssa þig síðan með elegans,
ef þú giftist, ef þú bara giftist,
ef þú giftist mér.

Chords

  • G
  • D
  • C
  • E7
  • Am
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...