Enter

Draumadrottningin

Song Author Kristján Viðar Haraldsson Lyrics by: Kristján Viðar Haraldsson Performer: Greifarnir Submitted by: omarorn
[F]    [C]    [Bb]    [C]    
[F]Það var falleg[C]t kvöld
og [Bb]klukkan orðin mi[C]klu meira en 8
[F]Af mér tekin öl[C]l völd
og [Bb]skipað inn í herbergi[C] strax að hátta
[Bb]Mér fannst svo[C] hundleiðinlegt heima
[Bb]fleygði mér út af og[C] lét mig dreyma

[F]Allt í einu mér [C]brá  
ég [Bb]heyrði að það var [C]bankað á gluggann
[F]Leit í augu [C]blá  
já f[Bb]yrir utan stóð [C]gullfalleg stúlka
[Bb]Ég spurði hvað [C]ertu að gera þarna
[Bb]hún sagði: [C]Má ég koma inn til þín?

[F]Verst að þetta var dr[Gm]aumur minn
mig [C]dreymdi að drauma[F]drottningin
[Dm]bankaði upp á hjá mér[Bb] eitt róm[C]antískt [F]kvöld

[F]Hún var með fallegt sítt [C]hár  
og lí[Bb]kaminn [C]hann var alveg súper
[F]Og ég vissi upp á [C]hár  
[Bb]hvernig hún myndi líta [C]út ef hún væri allsber
[Bb]Ég spurði [C]hvað ertu að gera þarna
[Bb]hún sagði: [C]Má ég koma inn til þín?

[F]Verst að þetta var dr[Gm]aumur minn
mig [C]dreymdi að drauma[F]drottningin
[Dm]bankaði upp á hjá mér[Bb] eitt róm[C]antískt [F]kvöld


Það var fallegt kvöld
og klukkan orðin miklu meira en 8
Af mér tekin öll völd
og skipað inn í herbergi strax að hátta
Mér fannst svo hundleiðinlegt heima
fleygði mér út af og lét mig dreyma

Allt í einu mér brá
ég heyrði að það var bankað á gluggann
Leit í augu blá
já fyrir utan stóð gullfalleg stúlka
Ég spurði hvað ertu að gera þarna
hún sagði: Má ég koma inn til þín?

Verst að þetta var draumur minn
mig dreymdi að draumadrottningin
bankaði upp á hjá mér eitt rómantískt kvöld

Hún var með fallegt sítt hár
og líkaminn hann var alveg súper
Og ég vissi upp á hár
hvernig hún myndi líta út ef hún væri allsber
Ég spurði hvað ertu að gera þarna
hún sagði: Má ég koma inn til þín?

Verst að þetta var draumur minn
mig dreymdi að draumadrottningin
bankaði upp á hjá mér eitt rómantískt kvöld

Chords

  • F
  • C
  • Bb
  • Gm
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...