Enter

Dísa í Dalakofanum

Song Author Skafti Sigþórsson Lyrics by: Skafti Sigþórsson Performer: Lummurnar Submitted by: Anonymous
[G]Dísa heitir draumlynd mær,
í [D]dalakofa býr:
Hún unir sér í sveitinni
við [G]sínar ær og kýr.
Hún þekkir hvorki [Em]glaum né glys
[A]götulífsins spé,
og [D]næstum ein og nunna er
þó nítján ára [G]sé.  

Ó, Dísa, ó [A]Dísa,
Ó, [D]Dísa í dalakofan[G]um.  

Hún [G]hefur aldrei heyrt um neitt,
sem [D]heitið getur ljótt
og heyrist aldrei nefna neitt,
sem [G]nú er eftirsótt.
Nylonsokka, [Em]silkiföt
og [A]síðra kjóla prjál
[D]varalit og vindlinga
og vínsins gullnu [G]skál.

Ó, Dísa, ó [A]Dísa,
Ó, [D]Dísa í dalakofan[G]um.  

Mig [G]dreymir um þig Dísa mín
og [D]dalakofann þinn.
Um sæluna í sveitinni
ég [G]syng við gítarinn,
því ástin hefur [Em]hyldjúp sár
í [A]hjarta mínu rist,
þótt [D]margar hafi meyjarnar
í mínum faðmi [G]gist.

Ó, Dísa, ó [A]Dísa,
Ó, [D]Dísa í dalakofan[G]um.  

Ég [G]dáist að þér Dísa mín
og [D]dýrka þína mund.
Ég koma vil í kofann þinn,
er [G]kvöldsól roðar tind,
og biðja þig um [Em]hjarta og hönd
og [A]helst að giftast mér
og [D]gleyma bæði sorg og sút
í sænginni hjá [G]þér.

Ó, Dísa, ó [A]Dísa,
Ó, [D]Dísa í dalakofan[G]um.  

Dísa heitir draumlynd mær,
í dalakofa býr:
Hún unir sér í sveitinni
við sínar ær og kýr.
Hún þekkir hvorki glaum né glys
né götulífsins spé,
og næstum ein og nunna er
þó nítján ára sé.

Ó, Dísa, ó Dísa,
Ó, Dísa í dalakofanum.

Hún hefur aldrei heyrt um neitt,
sem heitið getur ljótt
og heyrist aldrei nefna neitt,
sem nú er eftirsótt.
Nylonsokka, silkiföt
og síðra kjóla prjál
né varalit og vindlinga
og vínsins gullnu skál.

Ó, Dísa, ó Dísa,
Ó, Dísa í dalakofanum.

Mig dreymir um þig Dísa mín
og dalakofann þinn.
Um sæluna í sveitinni
ég syng við gítarinn,
því ástin hefur hyldjúp sár
í hjarta mínu rist,
þótt margar hafi meyjarnar
í mínum faðmi gist.

Ó, Dísa, ó Dísa,
Ó, Dísa í dalakofanum.

Ég dáist að þér Dísa mín
og dýrka þína mund.
Ég koma vil í kofann þinn,
er kvöldsól roðar tind,
og biðja þig um hjarta og hönd
og helst að giftast mér
og gleyma bæði sorg og sút
í sænginni hjá þér.

Ó, Dísa, ó Dísa,
Ó, Dísa í dalakofanum.

Chords

  • G
  • D
  • Em
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...