Enter

Dánarfregnir og jarðarfarir

Song Author Sverrir Stormsker Lyrics by: Sverrir Stormsker Performer: Sverrir Stormsker og Þórður Magnússon Submitted by: MagS
[E]Jón [C#m]Jónsson [F#m]lést í [B]dag  
[E]áttatíu og [C#m]fimm ára að [F#m]aldr    [B]i.  
Þeir [F#m]deyja ungir
sem [A]guð  [B]irnir [E]elska.

[E]Jón [C#m]Jónsson [F#m]lést í [B]dag  
[E]áttatíu og [C#m]fimm ára að [F#m]aldr    [B]i.  
Þeir [F#m]deyja ungir
sem [A]guð  [B]irnir [E]elska.

Þá [E]fluttar eru [B]fréttir,
[E]sárt fá sumir [B]grátið.
[E]Hundruð láta [B]lífið.
En [A]hvert er lífið [B]látið?

Það [C#m]býður [B]upp á [A]betra
[B]bíða en [E]ana.
Það [C#m]bíður þess [B]engin [A]bætur
sem [B]bíður [E]bana.

[E]Jón [C#m]Jónsson [F#m]lést í [B]dag  
[E]áttatíu og [C#m]fimm ára að [F#m]aldr    [B]i.  
Þeir [F#m]deyja ungir
sem [A]guð  [B]irnir [E]elska.

Þá [E]fluttar eru [B]fréttir,
[E]sárt fá sumir [B]grátið.
[E]Hundruð láta [B]lífið.
En [A]hvert er lífið [B]látið?

Það [C#m]býður [B]upp á [A]betra
[B]bíða en [E]ana.
Það [C#m]bíður þess [B]engin [A]bætur
sem [B]bíður [E]bana. [B7]    

Þá [E]fluttar eru [B]fréttir,
[E]sárt fá sumir [B]grátið.
[E]Hundruð láta [B]lífið.
En [A]hvert er lífið [B]látið?

Það [C#m]býður [B]upp á [A]betra
[B]bíða en [E]ana.
Það [C#m]bíður þess [B]engin [A]bætur
sem [B]bíður [E]bana.

Jón Jónsson lést í dag
áttatíu og fimm ára að aldri.
Þeir deyja ungir
sem guðirnir elska.

Jón Jónsson lést í dag
áttatíu og fimm ára að aldri.
Þeir deyja ungir
sem guðirnir elska.

Þá fluttar eru fréttir,
sárt fá sumir grátið.
Hundruð láta lífið.
En hvert er lífið látið?

Það býður upp á betra
að bíða en ana.
Það bíður þess engin bætur
sem bíður bana.

Jón Jónsson lést í dag
áttatíu og fimm ára að aldri.
Þeir deyja ungir
sem guðirnir elska.

Þá fluttar eru fréttir,
sárt fá sumir grátið.
Hundruð láta lífið.
En hvert er lífið látið?

Það býður upp á betra
að bíða en ana.
Það bíður þess engin bætur
sem bíður bana.

Þá fluttar eru fréttir,
sárt fá sumir grátið.
Hundruð láta lífið.
En hvert er lífið látið?

Það býður upp á betra
að bíða en ana.
Það bíður þess engin bætur
sem bíður bana.

Chords

  • E
  • C#m
  • F#m
  • B
  • A
  • B7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...