Enter

Blómin í brekkunni

Song Author Þorsteinn Einarsson Lyrics by: Þorsteinn Einarsson Performer: Hjálmar Submitted by: Anonymous
[E]Ég las það í [A]blaði
Og [B]leyst ekkert [E]á  
Þakið er [A]farið
Og [B]restin á [E]ská  

[E]Hvar á ég [A]núna
[B]hvíla mín [E]bein?
Þá vitið er [A]farið
Og [B]viðbrögðin [E]sein

[E]Þú lofaðir [A]öllum
[B]Að leysa þau [E]mál  
En nú ert þú [A]farinn
Og [B]neistinn er [E]bál  

[E]Þú ert það [A]versta
[B]Sem við höfum [E]átt  
En þeim litla [A]kafla
[B]líkur nú [E]brátt

[E]Þá munu [A]blómin
[B]í brekkunni [E]sjá  
sólina á [A]himninum
[B]skínandi [E]á  

Ég las það í blaði
Og leyst ekkert á
Þakið er farið
Og restin á ská

Hvar á ég núna
að hvíla mín bein?
Þá vitið er farið
Og viðbrögðin sein

Þú lofaðir öllum
Að leysa þau mál
En nú ert þú farinn
Og neistinn er bál

Þú ert það versta
Sem við höfum átt
En þeim litla kafla
líkur nú brátt

Þá munu blómin
í brekkunni sjá
sólina á himninum
skínandi á

Chords

  • E
  • A
  • B

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...