Enter

Betlehemsstjarnan

Song Author Áskell Jónsson Lyrics by: Úlfur Ragnarsson Performer: Hilda Örvars Submitted by: etrausta
[Gm]    [Eb]    [Cm]    [D]    [Gm]    [Eb]    [Cm]    [D]    [Gm]    
[Gm]Lýs   [Eb]ir af[Bb] him   [D]ni   [Eb]lífsins [Bb]bjarta [Eb]stjarn[D]a,  
[Eb]leiðsögn, sem [Bb]aldrei í [A]myrkrinu brást,
til h[D]ans, sem er[Eb] yn   [D]di   [Eb]allra jarðar[Gm]barn   [D]a.  
Enginn í [Cm]heiminum [Eb]göf   [D]ugri [Gm]sást.

[Gm]Ver   [Eb]tu sem [Bb]barn   [D]ið, [Eb]bara [Bb]fylgdu [Eb]honu   [D]m,  
[Eb]byrðum hann [Bb]léttir af [A]öllum sem þjást.
[D]Veitir þér [Eb]hug   [D]gun, [Eb]hjartað fyllir [Gm]von   [D]um.  
Himinsins [Cm]stjörnur í [Eb]aug   [D]unum [Gm]sjást

[Gm]Ástúðin [Eb]er    [Cm]hann, i[D]nn í hjörtun [Gm]fer hann.
[Eb]Umhyggju [Cm]ber hann í b[D]rennandi [Gm]ást.   

[Gm]    [Eb]    [Cm]    [D]    [Gm]    [Eb]    [Cm]    [D]    [Gm]    
[Gm]Lýs    [Eb]milda [Bb]stja   [D]rna [Eb]leiðir [Bb]jarðar [Eb]all   [D]ar.  
[Eb]Leys hverja [Bb]deilu, er [A]mennirnir kljást.
[D]Líknaðu [Eb]þrey   [D]ttum [Eb]þegar degi [Gm]hal   [D]lar.
Við þröskuldinn [Cm]hinsta skal [Eb]sig   [D]urinn [Gm]nást.

[Gm]Ástúðin [Eb]er    [Cm]hann, i[D]nn í hjörtun [Gm]fer hann.
[Eb]Umhyggju [Cm]ber hann í b[D]rennandi [Gm]ást.   

[Gm]Ástúðin [Eb]er    [Cm]hann, i[D]nn í hjörtun [Gm]fer hann.
[Eb]Umhyggju [Cm]ber hann í b[D]rennandi [Gm]ást.   


Lýsir af himni lífsins bjarta stjarna,
leiðsögn, sem aldrei í myrkrinu brást,
til hans, sem er yndi allra jarðarbarna.
Enginn í heiminum göfugri sást.

Vertu sem barnið, bara fylgdu honum,
byrðum hann léttir af öllum sem þjást.
Veitir þér huggun, hjartað fyllir vonum.
Himinsins stjörnur í augunum sjást

Ástúðin er hann, inn í hjörtun fer hann.
Umhyggju ber hann í brennandi ást.


Lýs milda stjarna leiðir jarðar allar.
Leys hverja deilu, er mennirnir kljást.
Líknaðu þreyttum þegar degi hallar.
Við þröskuldinn hinsta skal sigurinn nást.

Ástúðin er hann, inn í hjörtun fer hann.
Umhyggju ber hann í brennandi ást.

Ástúðin er hann, inn í hjörtun fer hann.
Umhyggju ber hann í brennandi ást.

Chords

  • Gm
  • Eb
  • Cm
  • D
  • Bb
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...