Enter

Bernskan

Song Author Ásgeir Trausti Lyrics by: Ásgeir Trausti og Einar Georg Einarsson Performer: Ásgeir Trausti Submitted by: gilsi
[Am]    [G]    [Am]    [G]    
[Am]Ó manstu[G] enn a[C]́rin
Er indæl gleði [Em]bjó   
Í okkar ungu[F] hjörtum
Og aldrei burtu [C]fló
Er vetrar byljir [Em]buldu
Við byggðum hús ú[Am]r snjó

Ó manstu[G] er við[C] öll
Okkar þorpi [Em]frá   
Skutumst út a[F]́ skauta
Hve skemmtilegt var [C]þá  
Tjörnin undir[Em] ísi
Eins og spegil[Am]gljá

Ó, manstu[G] kyrrlá[C]t kvöld
Er komið sumar [Em]var   
Og allir léku[F] yfir
Og engum leiddist [C]þar  
nú geymast mér [Em]í minni
Myndir bernskun[Am]ar   

Ó manstu[G] allt sem[C] að  
Ungan kætti [Em]hug   
Er ímynduna[F]raflið
Ákaft þreytti[C] flug
Þeim ævintýr[Em]aheimi
Ég aldrei gley[Am]mi   

[F]    [G]    [Am]    [Em]    
[F]    [G]    [Am]    [Em]    
[F]    [G]    [Am]    [Em]    
[F]    [G]    [Am]    
Ó manstu[G] allt sem[C] að  
Ungan kætti [Em]hug   
Er ímynduna[F]raflið
Ákaft þreytti[C] flug
nú geymast mér [Em]í minni
myndir bernskun[Am]ar   


Ó manstu enn árin
Er indæl gleði bjó
Í okkar ungu hjörtum
Og aldrei burtu fló
Er vetrar byljir buldu
Við byggðum hús úr snjó

Ó manstu er við öll
Okkar þorpi frá
Skutumst út á skauta
Hve skemmtilegt var þá
Tjörnin undir ísi
Eins og spegilgljá

Ó, manstu kyrrlát kvöld
Er komið sumar var
Og allir léku yfir
Og engum leiddist þar
nú geymast mér í minni
Myndir bernskunar

Ó manstu allt sem að
Ungan kætti hug
Er ímyndunaraflið
Ákaft þreytti flug
Þeim ævintýraheimi
Ég aldrei gleymi

Ó manstu allt sem að
Ungan kætti hug
Er ímyndunaraflið
Ákaft þreytti flug
nú geymast mér í minni
myndir bernskunar

Chords

  • Am
  • G
  • C
  • Em
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...