Enter

Bara að hann hangi þurr

Song Author Bowers , Madden og Senners Lyrics by: Ómar Ragnarsson Performer: Hljómsveit Ingimars Eydal Submitted by: gunnarkr
A-[D]ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
A-[A]ha, ó nei. Bara að hann [D]hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
Því [A]flekkurinn minn er alveg marflatur
og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi [D]þurr.

[D]Í obbolitlum hvammi er [A]obbolítill bær,
þar obbolítill bóndi býr með [D]obbolitlar ær,
með obbolitla hrífu, í [G]obbolítinn flekk,
í [A]ofboði hann flýtti sér, því rigning yfir [D]hékk.

A-[D]ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
A-[A]ha, ó nei. Bara að hann [D]hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
Því [A]flekkurinn minn er alveg marflatur
og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi [D]þurr.

Í [D]obbolitlu þorpi fer hinn [A]obbolitli kall
úr obbolitlu aukastarfi á [D]obbolítið svall,
en obbolitla konan hans er [G]obbolítið flott,
í [A]ofboði hún hengir upp sinn obbolitla [D]þvott.

A-[D]ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
A-[A]ha, ó nei. Bara að hann [D]hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
Því [A]þvotturinn minn er alveg marflatur
og ég er mjög illa stödd, nema hann hangi [D]þurr.

[D]En obbolitla konan veit að [A]obbolítið kaup
er obbolítils virði eftir [D]obbolítið staup
og obbolítið breyskur er [G]obbolitli Jón,
í [A]ofboði hún býður þessa obbolitlu bón:

A-[D]ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
A-[A]ha, ó nei. Bara að hann [D]hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann [G]hangi þurr!
Í [A]kollinum er hann soldið klikkaður
og hann mun kaupinu týna, nema hann hangi [D]þurr.

Hann mun [A]kaupinu týna,
hann mun vitinu týna,
hann mun ærunni týna,
hann mun konunni týna,
nema hann hangi [D]þurr.

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
Því flekkurinn minn er alveg marflatur
og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi þurr.

Í obbolitlum hvammi er obbolítill bær,
þar obbolítill bóndi býr með obbolitlar ær,
með obbolitla hrífu, í obbolítinn flekk,
í ofboði hann flýtti sér, því rigning yfir hékk.

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
Því flekkurinn minn er alveg marflatur
og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi þurr.

Í obbolitlu þorpi fer hinn obbolitli kall
úr obbolitlu aukastarfi á obbolítið svall,
en obbolitla konan hans er obbolítið flott,
í ofboði hún hengir upp sinn obbolitla þvott.

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
Því þvotturinn minn er alveg marflatur
og ég er mjög illa stödd, nema hann hangi þurr.

En obbolitla konan veit að obbolítið kaup
er obbolítils virði eftir obbolítið staup
og obbolítið breyskur er obbolitli Jón,
í ofboði hún býður þessa obbolitlu bón:

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr!
Í kollinum er hann soldið klikkaður
og hann mun kaupinu týna, nema hann hangi þurr.

Hann mun kaupinu týna,
hann mun vitinu týna,
hann mun ærunni týna,
hann mun konunni týna,
nema hann hangi þurr.

Chords

  • D
  • G
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...