Enter

Austurstræti

Song Author Halli og Laddi Lyrics by: Halli og Laddi Performer: Halli og Laddi Submitted by: Anonymous
[Bm]Ég inní Austurstræti snarast létt á striga[Em]skónum,
[F#]með bros á vör og tyggígúmmí í munninum[Bm].   
Ég labba um og horfi á liðið sem er þar í [Em]hópum
[F#]frá lassarónum upp í snobbaðar kerlingar[Bm].   

[Em]Austurstræti, ys og læti,
[Bm]fólk á hlaupum í innkaupum,
[Em]fólk að tala, fólk í dvala
[F#7]og fólk sem ríkið þarf að ala.

[Bm]Þar standa bankarnir í röðum Lands-Búnaðar-[Em]Útvegs,
[F#]og fyrir utan stendur horaður almúginn[Bm].   
En fyrir innan sitja feitir peninganna [Em]verðir
[F#]og passa að vondi kallinn komi ekki og taki [Bm]þá.   

[Em]Austurstræti, ys og læti,
[Bm]fólk á hlaupum í innkaupum,
[Em]fólk að tala, fólk í dvala
[F#7]og fólk sem ríkið þarf að ala.

Ég inní Austurstræti snarast létt á strigaskónum,
með bros á vör og tyggígúmmí í munninum.
Ég labba um og horfi á liðið sem er þar í hópum
frá lassarónum upp í snobbaðar kerlingar.

Austurstræti, ys og læti,
fólk á hlaupum í innkaupum,
fólk að tala, fólk í dvala
og fólk sem ríkið þarf að ala.

Þar standa bankarnir í röðum Lands-Búnaðar-Útvegs,
og fyrir utan stendur horaður almúginn.
En fyrir innan sitja feitir peninganna verðir
og passa að vondi kallinn komi ekki og taki þá.

Austurstræti, ys og læti,
fólk á hlaupum í innkaupum,
fólk að tala, fólk í dvala
og fólk sem ríkið þarf að ala.

Chords

  • Bm
  • Em
  • F#
  • F#7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...