Enter

Anarkí á Kanarí

[F]    [F#dim7]    [C/G]    [Dm7]    [G]    [C]    [C#]    [D7]    
[G]Það er svo gott að vera, hérna í sveit[D]inni.
Svona líka nálægt Selfoss[G]i (Selfossi).
Þá er best að fara, á Deutz [G7]dráttarvélinn[C]i.  
Og heilsa upp á [C#dim7]hann St       [G/D]eindór, hjá Se[Am]lfossve[D]itunni.[G] (já)

[G]Ég sá svaka píu sem að er mikill kvenkost[D]ur.  
Og ég skal bara segja ykkur að hún heitir Auð[G]ur. (Auður)
Ég verð barasta að ná henni og [G7]plata hana með [C]heim.
Því Deutz-inn mi[C#dim7]nn er bi       [G/D]laður o[E7]g hún kan[Am]n að skipta um vif[D]turei[G]m.  

[C]Þó á himnum séu ský, (séu ský)
og [G]fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý)
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi)
þar er [Dm]nóg af sveita-[G]rómantíkinn[C]i. (tíkinni)
[C]Þótt sólarströnd lokki marga til sín,
ég [Gm]er nú bara [C]meira fyrir [F]vín.
Fara illa þunnur á [Fm]fyllerí, .. í [C]útlöndum er [A7]svínarí
það er [D7]anarkí á [G]Kanar[C]í. [C#]    [D7]    

Svo [G]ætla ég að skella mér, á ball í búðinn[D]i.  
Tæma þar úr tóbaks-bauknum, og Vodka flöskunn[G]i.  
Ég bið svo kannski hljómsveitina, að [G7]spila eitthvað [C]lag.
Við skreppum [C#dim7]svo í        [G/D]partý, og [Am]förum [D]svo í [G]slag.

[G]Skolli er nú skemmtilegt að skreppa á sveita[D]ball.
Smella kossi á stelpurnar og fara svo á [G]rall.
Slá þar nokkra stuðkarla og [G7]vinna þeim smá [C]mein.
Og stinga [C#dim7]af með        [G/D]Steindóri [E7] því mér [Am]liggur [D]svo á [G]heim.

[C]Þó á himnum séu ský, (séu ský)
og [G]fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý)
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi)
þar er [Dm]nóg af sveita-[G]rómantíkinn[C]i. (tíkinni)
[C]Þótt sólarströnd lokki marga til sín,
ég [Gm]er nú bara [C]meira fyrir [F]vín.
Fara illa þunnur á [Fm]fyllerí, .. í [C]útlöndum er [A7]svínarí
það er [D7]anarkí á [G]Kanar[C]í. [C#]    [D7]    

[G]    [D]    [G]    [G7]    [C]    
[C#dim7]    [G/D]    [E7]    [Am]    [D]    [G]    
[C]Þó á himnum séu ský, (séu ský)
og [G]fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý)
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi)
þar er [Dm]nóg af sveita-[G]rómantíkinn[C]i. (tíkinni)
[C]Þótt sólarströnd lokki marga til sín,
ég [Gm]er nú bara [C]meira fyrir [F]vín.
Fara illa þunnur á [Fm]fyllerí, .. í [C]útlöndum er [A7]svínarí
það er [D7]anarkí á [G]Kanar[C]í. [C#]    [D7]    [D#7]    

[G#]Nú er ég orðinn langþreyttur og þessu lagi [D#]lýk. (lýk)
Syng ei meir um Selfoss og hvað þá Kefla[G#]vík. (vík)
Hendist upp á Deutzinn minn og [G#7]set í fyrsta [C#]gír.   
Bruna [Ddim]niður að [G#/D#]ánni       [F7] og    [A#m]set upp [D#]gadda[G#]vír. [G#7]    
Já ég [C#]bruna [Ddim]niður að [G#/D#]ánni       [F7] og    [A#m]set upp [D#]gadda -
[E]vír [F#] já gadda[G#]vír   


Það er svo gott að vera, hérna í sveitinni.
Svona líka nálægt Selfossi (Selfossi).
Þá er best að fara, á Deutz dráttarvélinni.
Og heilsa upp á hann Steindór, hjá Selfossveitunni. (já)

Ég sá svaka píu sem að er mikill kvenkostur.
Og ég skal bara segja ykkur að hún heitir Auður. (Auður)
Ég verð barasta að ná henni og plata hana með heim.
Því Deutz-inn minn er bilaður og hún kann að skipta um viftureim.

Þó á himnum séu ský, (séu ský)
og fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý)
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi)
þar er nóg af sveita-rómantíkinni. (tíkinni)
Þótt sólarströnd lokki marga til sín,
ég er nú bara meira fyrir vín.
Fara illa þunnur á fyllerí, .. í útlöndum er svínarí
það er anarkí á Kanarí.

Svo ætla ég að skella mér, á ball í búðinni.
Tæma þar úr tóbaks-bauknum, og Vodka flöskunni.
Ég bið svo kannski hljómsveitina, að spila eitthvað lag.
Við skreppum svo í partý, og förum svo í slag.

Skolli er nú skemmtilegt að skreppa á sveitaball.
Smella kossi á stelpurnar og fara svo á rall.
Slá þar nokkra stuðkarla og vinna þeim smá mein.
Og stinga af með Steindóri því mér liggur svo á heim.

Þó á himnum séu ský, (séu ský)
og fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý)
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi)
þar er nóg af sveita-rómantíkinni. (tíkinni)
Þótt sólarströnd lokki marga til sín,
ég er nú bara meira fyrir vín.
Fara illa þunnur á fyllerí, .. í útlöndum er svínarí
það er anarkí á Kanarí.Þó á himnum séu ský, (séu ský)
og fæturnir þungir sem blý. (þungir sem blý)
Þá er gott að búa á Selfossi, (Selfossi)
þar er nóg af sveita-rómantíkinni. (tíkinni)
Þótt sólarströnd lokki marga til sín,
ég er nú bara meira fyrir vín.
Fara illa þunnur á fyllerí, .. í útlöndum er svínarí
það er anarkí á Kanarí.

Nú er ég orðinn langþreyttur og þessu lagi lýk. (lýk)
Syng ei meir um Selfoss og hvað þá Keflavík. (vík)
Hendist upp á Deutzinn minn og set í fyrsta gír.
Bruna niður að ánni og set upp gaddavír.
Já ég bruna niður að ánni og set upp gadda -
vír já gaddavír

Chords

 • F
 • F#dim7
 • C/G
 • Dm7
 • G
 • C
 • C#
 • D7
 • D
 • G7
 • C#dim7
 • G/D
 • Am
 • E7
 • Dm
 • Gm
 • Fm
 • A7
 • D#7
 • G#
 • D#
 • G#7
 • Ddim
 • G#/D#
 • F7
 • A#m
 • E
 • F#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...