Enter

Álfadans

Song Author Helgi Helgason Lyrics by: Sæmundur Eyjólfsson Performer: Rúdolf Submitted by: Anonymous
[G]Nú er glatt í [C]hverjum [G]hól  
[D]hátt nú [A]allir kveð[D]i,  
[G]hinstu nótt um [C]heilög jól,
[D7]höldum álfagleð[G]i.  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Kátir ljúflings [C]kveðum [G]lag,
[D]kveðum [A]Draumbót snjall[D]a,  
[G]kveðum glaðir [C]Gýgjarslag,
[D7]glatt er nú á hjall[G]a  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Veit ég Falda[C]–feykir [G]er  
[D]fáránlegur [A]slag[D]ur,  
[G]og hann þreyta [C]ætlum vér,
[D7]áður en rennur dag[G]ur.  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Síðast reynum [C]Ramma[G]slag,
[D]rökkva [A]látum bet[D]ur,  
[G]það hið feiknum [C]fyllta lag,
[D7]fjörgað dansinn get[G]ur.  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Fyrst skal leika [C]lögin [G]mild,
[D]léttan [A]kveðum slag[D]inn;
[G]en á lögin [C]töfrum trylld
[D7]treystum undir dag[G]inn.

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Þá skulu vakna [C]undur [G]öll,
[D]allir [A]kraftar hrær[D]ast;
[G]fram úr hömrum [C]ferleg tröll
[D7]flykkjast þá og ær[G]ast.

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Öllum býsnum [C]braut sé [G]rudd,
[D]bifist [A]hallir álf[D]a;  
[G]þá skal foldin [C]steini studd
[D7]stynja, nötra, skjálf[G]a.  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Vex þá fjör um [C]fold og [G]sæ,  
[D]fjötrar [A]allir slitn[D]a;  
[G]þá skal vakna [C]bóndi á bæ,
[D7]blóð í æðum hitn[G]a.  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

[G]Áfram sérhvert [C]undra[G]lag  
[D]efli [A]hver, sem get[D]ur.  
[G]Síðast reynum [C]Rammaslag,
[D7]rökkva látum bet[G]ur.  

Fagurt er rökkrið
við [C]ramman [D]vætta [G]söng
[D]syngjum dátt og dönsum
því nóttin [A]er svo [D]löng
[G]syngjum dátt og [C]dönsum
því [G]nóttin [D7]er svo [G]löng

Nú er glatt í hverjum hól
hátt nú allir kveði,
hinstu nótt um heilög jól,
höldum álfagleði.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Kátir ljúflings kveðum lag,
kveðum Draumbót snjalla,
kveðum glaðir Gýgjarslag,
glatt er nú á hjalla

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Veit ég Falda–feykir er
fáránlegur slagur,
og hann þreyta ætlum vér,
áður en rennur dagur.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Síðast reynum Rammaslag,
rökkva látum betur,
það hið feiknum fyllta lag,
fjörgað dansinn getur.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Fyrst skal leika lögin mild,
léttan kveðum slaginn;
en á lögin töfrum trylld
treystum undir daginn.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Þá skulu vakna undur öll,
allir kraftar hrærast;
fram úr hömrum ferleg tröll
flykkjast þá og ærast.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Öllum býsnum braut sé rudd,
bifist hallir álfa;
þá skal foldin steini studd
stynja, nötra, skjálfa.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Vex þá fjör um fold og sæ,
fjötrar allir slitna;
þá skal vakna bóndi á bæ,
blóð í æðum hitna.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Áfram sérhvert undralag
efli hver, sem getur.
Síðast reynum Rammaslag,
rökkva látum betur.

Fagurt er rökkrið
við ramman vætta söng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng
syngjum dátt og dönsum
því nóttin er svo löng

Chords

  • G
  • C
  • D
  • A
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...