Enter

Álfadans

Song Author Íslenskt þjóðlag Lyrics by: Jón Ólafsson Performer: Sniglabandið Submitted by: skuligauta
[Am]Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og [E]grár.
[Am]Líf og tími líður
og liðið er nú [G]ár.  

Bregðum [Am]blysum á loft
bleika lýsum [E]grund.
[Am]Glottir tungl og hrín við hrönn
og [F]hrað[E7]fleyg er stund.

[Am]Kyndla vora hefjum hátt,
horfið kveðjum [E]ár.  
[Am]Dátt hér dansinn stígum
dunar ísinn [G]grár.

Bregðum [Am]blysum á loft
bleika lýsum [E]grund.
[Am]Glottir tungl og hrín við hrönn
og [F]hrað[E7]fleyg er stund.

[Am]Komi hver sem koma vill!
Komdu nýja [E]ár.  
[Am]Dönsum dátt á svelli,
dunar ísinn [G]blár.

Bregðum [Am]blysum á loft
[F]bleika lýsum [E]grund.
[Am]Glottir tungl og hrín við hrönn
og [F]hrað[E7]fleyg er stund.

[Bm]Góða veislu gjöra skal,
þars ég geng í [F#]dans.
[Bm]Kveð ég um kóng Pípin
og Ólöfu dóttur [A]hans.

Stígum [Bm]fastar á fjöl
spörum ei vorn [F#]skó.   
[Bm]Guð má ráða hvar við dönsum
[G]næst[F#7]u     [Hm]jól.   

[Bm]Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og [F#]grár.
[Bm]Líf og tími líður
og liðið er nú [A]ár.  

Bregðum [Bm]blysum á loft
bleika lýsum [F#]grund.
[Bm]Glottir tungl og hrín við hrönn
og [G]hratt [F#7]flýr     [Bm]stund.

Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og grár.
Líf og tími líður
og liðið er nú ár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hraðfleyg er stund.

Kyndla vora hefjum hátt,
horfið kveðjum ár.
Dátt hér dansinn stígum
dunar ísinn grár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hraðfleyg er stund.

Komi hver sem koma vill!
Komdu nýja ár.
Dönsum dátt á svelli,
dunar ísinn blár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hraðfleyg er stund.

Góða veislu gjöra skal,
þars ég geng í dans.
Kveð ég um kóng Pípin
og Ólöfu dóttur hans.

Stígum fastar á fjöl
spörum ei vorn skó.
Guð má ráða hvar við dönsum
næstu jól.

Máninn hátt á himni skín,
hrímfölur og grár.
Líf og tími líður
og liðið er nú ár.

Bregðum blysum á loft
bleika lýsum grund.
Glottir tungl og hrín við hrönn
og hratt flýr stund.

Chords

  • Am
  • E
  • G
  • F
  • E7
  • Bm
  • F#
  • A
  • F#7
  • Hm: not exist

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...