Enter

Aftur heim til þín

Song Author Baldur Hjörleifsson og Nína Richter Lyrics by: Nína Richter Performer: Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Lay Low Submitted by: gilsi
Capo on fret 2

[G]    [C]    [Em]    [C]    [G]    
Eftir [G]fögurra daga vonir og [C]skamvinn vonbrigði
Kem ég [Em]aftur heim til [C]þín  
aftur norður heim til [G]þín  

Eftir [G]átta daga álög og [C]ánauð ástin min
Kem ég [Em]aftur heim til [C]þín  
Kem að sunnan heim til [G]þín  

En ég [D]næ svo illa áttum
Og ég [C]fer svo oft af [G]leið
ég [C]fer svo oft af [G]leið [D]    

[G]    [C]    [Em]    [C]    [G]    
Eftir [G]sextán daga sorgir og [C]sárleg vonbrigði
Kem ég [Em]aftur heim til [C]þin  
Sný að austan ástin [G]mín  

Þegar [G]vetrinum er lokið og [C]vorið snýr til mín
Kem ég að [Em]vestan heim til [C]þín  
Ég flý veturinn til [G]þín  

En ég [D]næ svo illa áttum
Og ég [C]fer svo oft af [G]leið
ég [C]fer svo oft af [G]leið

En ég [D]næ svo illa áttum
Og ég [C]fer svo oft af [G]leið
ég [C]fer svo oft af [G]leið. [D]    

[G]    [C]    [Em]    [C]    [G]    
Eftir [G]áralangar leitir að [C]leiðinni heim til þín
Kem ég [Em]norður heim til [C]þín  
Aftur norður heim til [G]þín  

[G]dagsverkinu loknu, þegar [C]lofaklappið dvín
Sný ég [Em]aftur heim til [C]þín  
Í gamla húsið heim til [G]mín  

En ég [D]næ svo illa áttum
Og ég [C]fer svo oft af [G]leið
ég [C]fer svo oft af [G]leið

En ég [D]næ svo illa áttum
Og ég [C]fer svo oft af [G]leið
ég [C]fer svo oft af [G]leið. [D]    

[G]    
En ég [D]næ svo illa áttum
Og ég [C]fer svo oft af [G]leið
En ég [D]næ svo illa áttum
ég [C]fer svo oft af [G]leið
ég [C]fer svo oft af [G]leið
Og ég [C]fer svo oft af [Em]leið. [D]    

[G]    [C]    [Em]    [C]    [G]    
[G]    [C]    [Em]    [C]    [G]    Eftir fögurra daga vonir og skamvinn vonbrigði
Kem ég aftur heim til þín
aftur norður heim til þín

Eftir átta daga álög og ánauð ástin min
Kem ég aftur heim til þín
Kem að sunnan heim til þín

En ég næ svo illa áttum
Og ég fer svo oft af leið
ég fer svo oft af leið


Eftir sextán daga sorgir og sárleg vonbrigði
Kem ég aftur heim til þin
Sný að austan ástin mín

Þegar vetrinum er lokið og vorið snýr til mín
Kem ég að vestan heim til þín
Ég flý veturinn til þín

En ég næ svo illa áttum
Og ég fer svo oft af leið
ég fer svo oft af leið

En ég næ svo illa áttum
Og ég fer svo oft af leið
ég fer svo oft af leið.


Eftir áralangar leitir að leiðinni heim til þín
Kem ég norður heim til þín
Aftur norður heim til þín

Að dagsverkinu loknu, þegar lofaklappið dvín
Sný ég aftur heim til þín
Í gamla húsið heim til mín

En ég næ svo illa áttum
Og ég fer svo oft af leið
ég fer svo oft af leið

En ég næ svo illa áttum
Og ég fer svo oft af leið
ég fer svo oft af leið.


En ég næ svo illa áttum
Og ég fer svo oft af leið
En ég næ svo illa áttum
ég fer svo oft af leið
ég fer svo oft af leið
Og ég fer svo oft af leið.


Chords

  • G
  • C
  • Em
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...