Enter

Adam átti syni sjö

Song Author Erlent þjóðlag Lyrics by: Þjóðlag Performer: Einar Júlíusson og barnakór Submitted by: Anonymous
[G]Adam átti [D]syni sjö,
sjö [G]syni [D]átti [G]Adam.
Adam elskaði [D]alla þá,
og [G]allir [D]elskuðu [G]Adam.

Hann [G]sáði, hann [G]sáði.

Hann [G]klappaði [D]saman [G]lófunum,
hann stappaði [D]niður [G]fótunum,
Hann ruggaði [D]sér í [G]lendu[C]num  
og [A7]sneri [D]sér í [G]hring.

Adam átti syni sjö,
sjö syni átti Adam.
Adam elskaði alla þá,
og allir elskuðu Adam.

Hann sáði, hann sáði.

Hann klappaði saman lófunum,
hann stappaði niður fótunum,
Hann ruggaði sér í lendunum
og sneri sér í hring.

Chords

  • G
  • D
  • C
  • A7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...