Enter

Á Eyðieyju

[D]    [A]    [Em]    [D]    [D/C#]    
[D]Ég   [A]sé  
[Em]þig á hverjum [D]morg[D/C#]ni      [D]    
Þú kemur [A]inn í strætó
[Em]alltaf á sama [D]hor  [D/C#]ni     
[Em]alltaf á [G]sama [A]hor  [G]ni  
[Em]dag    [G]eftir [D]dag  

þú [A]ert  
[Em]ógeðslega [D]fal  [D/C#]leg [D]    
í bæklin[A]gi frá hagkaup
[Em]þú gætir verið [D]mód  [D/C#]el     
[Em]þú gætir [G]verið [A]mód  [G]el  
[Em]þú    [G]ert svo [D]sæt [A]    

ég [G]stari' á [A]hnakkan [D]þinn [A]    
mér [G]hleypur [A]kapp í [D]kinn [A]    
ég [G]læt mig [A]dreym' um
[B]við séum á eyðieyju [A]    [B]    

[D]Þú   [A]veist
[Em]ekki hvað ég [D]hei  [D/C#]ti      [D]    
í þínum [A]augum er ég
[Em]þessi ljóti [D]fei  [D/C#]ti     
[Em]þessi [G]ljóti [A]fei  [G]ti  
[Em]fyrir [G]aftan [D]þig [A]    

ég [G]stari' á [A]hnakkan [D]þinn [A]    
mér [G]hleypur [A]kapp í [D]kinn [A]    
ég [G]læt mig [A]dreym' um
[B]við séum á eyðieyju [A]    [B]    

við veltumst [D]um í [G]fjörunni [A]    
[B]kyssumst [D]í haf[G]golunni [A]    
[B]samein[D]umst í [G]eitt undir sól[A]inn  [B]i  
á [E]eyðieyj[F#]u bara
[B]við á [E]eyðieyj[F#]u bara
[B]ég og [A]þú á [E]eyðiey[F#]ju bara...við [B]tvö  


Ég sé
þig á hverjum morgni
Þú kemur inn í strætó
alltaf á sama horni
alltaf á sama horni
dag eftir dag

þú ert
ógeðslega falleg
í bæklingi frá hagkaup
þú gætir verið módel
þú gætir verið módel
þú ert svo sæt

ég stari' á hnakkan þinn
mér hleypur kapp í kinn
ég læt mig dreym' um
að við séum á eyðieyju

Þú veist
ekki hvað ég heiti
í þínum augum er ég
þessi ljóti feiti
þessi ljóti feiti
fyrir aftan þig

ég stari' á hnakkan þinn
mér hleypur kapp í kinn
ég læt mig dreym' um
að við séum á eyðieyju

við veltumst um í fjörunni
kyssumst í hafgolunni
sameinumst í eitt undir sólinni
á eyðieyju bara
við á eyðieyju bara
ég og þú á eyðieyju bara...við tvö

Chords

  • D
  • A
  • Em
  • D/C#
  • G
  • B
  • E
  • F#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...