Enter

Á augnabliki loka ég augunum

Song Author Elmar Sindri Eiríksson Lyrics by: Elmar Sindri Eiríksson Performer: Best Fyrir Submitted by: elmarsindri
[G]    [A]    [B]    [C]    [B]    [C]    [E]    [F#]    [E]    [D]    [E]    
[G]Lífshlaup[C]ið líður, v[Em]ið hverfum.
[G]Loforð [C]um heilbrig[Bm]ði, svi[D]kin orð.
[G]Litlu skipt[C]ir hvað við[Em] gerðum.
[G]Að lokum[C] sitja all[Bm]ir vi[D]ð sama borð.

[G]Reyndi allta[C]f, gera það[Em] rétta.
[G]Reynslan ken[C]ndi mér a[Bm]ð meta[D]    
[G]muninn á mann[C]vonsku og heims[Em]ku.   
[G]Með jákvæðni [C]kemst í gegn[Bm]um þe[D]tta.

[G]Kvalirnar elta mig, mér e[C]yða,
[Am]kreista og kremja í mér al[Em]lt, [D]    
[G]nema vilja minn og kærl[C]eika.
[Am]Ég vildi óska, ég[Bm] vildi ó[C]ska, é[D]g vildi óska
ég gæti verið ykkur [G]hjá.

[G]Hratt mér hv[C]erfur allur[Em] máttur.
[G]Hreykin[C]n er af min[Bm]ni fjöl[D]skyldu.
[G]Örþreyttur k[C]veð ég lífi[Em]ð sáttur.
[G]Á augna[C]bliki loka [Bm]ég augu[D]num.

[G]Kvalirnar eltu mig, mér ey[C]ddu,
[Am]kreistu og krömdu í mé[Em]r allt. [D]    
[G]En hjartahlýju, né dug þær de[C]yddu.
[Am]Ég vildi óska, é[Bm]g vildi ó[C]ska, é[D]g vildi óska
ég gæti verið ykkur hj[G]á.  


Lífshlaupið líður, við hverfum.
Loforð um heilbrigði, svikin orð.
Litlu skiptir hvað við gerðum.
Að lokum sitja allir við sama borð.

Reyndi alltaf, gera það rétta.
Reynslan kenndi mér að meta
muninn á mannvonsku og heimsku.
Með jákvæðni kemst í gegnum þetta.

Kvalirnar elta mig, mér eyða,
kreista og kremja í mér allt,
nema vilja minn og kærleika.
Ég vildi óska, ég vildi óska, ég vildi óska
ég gæti verið ykkur hjá.

Hratt mér hverfur allur máttur.
Hreykinn er af minni fjölskyldu.
Örþreyttur kveð ég lífið sáttur.
Á augnabliki loka ég augunum.

Kvalirnar eltu mig, mér eyddu,
kreistu og krömdu í mér allt.
En hjartahlýju, né dug þær deyddu.
Ég vildi óska, ég vildi óska, ég vildi óska
ég gæti verið ykkur hjá.

Chords

  • G
  • A
  • B
  • C
  • E
  • F#
  • D
  • Em
  • Bm
  • Am

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...