Enter

1700 Vindstig

Song Author Karl Örvarsson Lyrics by: Andrea Gylfadóttir og Karl Örvarsson Performer: Karl Örvarsson Submitted by: gilsi
[C]    [G]    [Dm]    [Am]    [G/B]    [C]    
[C]    [G]    [F]    
[C]Komdu með í [G]smá skrítna [Dm]ferð   
vindurinn hann [Am]hvíslaði [G/B]að     [C]mér,
viltu sjá það [G]sem enginn [F]sér.

[C]Sjáðu hér er [G]sólin svo [Dm]björt,
sjáðu hér er [Am]sindrand[G/B]i     [C]höll,
skógurinn hann [G]glóir sem [F]gull.

[Fm]Taktu mig svo langt sem [Gm]þessi heimur nær,
[Bb]allt að ystu mörkum eitthvað [Am]ennþá [C]fjær.

Ég [F]stekk á bak og við stor[Bb]mum nú af [C]stað, [F]    
[Bb]1700 vindstig mér [Gm]feykja yfir [Csus4]haf.       [C]    
Ég [F]stekk á bak og minn far[Bb]skjóti er [C]hann, [F]    
[Bb]stormurinn sem næðir og [Gm]furðuveröld [Csus4]fann.       [C]    
Ég [F]stekk á bak og við stef[Bb]num út í [C/E]geim, ( Stjörnugeim ) [D/F#]    
það [Gm]svífur á mig, þú hefur nú [F/A]sýnt mér [Bb]allt, við [C]höldum [F]heim.

[C]Vonandi einn [G]dag aftur [Dm]sný,   
vindurinn til [Am]bak' á [G/B]minn     [C]fund,
komið er að [G]töfra[F]stund.

[C]Ertu bú'n að [G]þurrka allt [Dm]út,   
varstu bú'n að [Am]gleym[G/B]a     [C]mér,
sjáðu hér er [G]gulköflótt [F]ber.

[Fm]Nú vil ég fá aftur hvítan [Gm]furðuhest,
[Bb]ég vil fá að sjá allt sem hér [Am]ekki [C]sést.

Ég [F]stekk á bak og við stor[Bb]mum nú af [C]stað, [F]    
[Bb]1700 vindstig mér [Gm]feykja yfir [Csus4]haf.       [C]    
Ég [F]stekk á bak og minn far[Bb]skjóti er [C]hann, [F]    
[Bb]stormurinn sem næðir og [Gm]furðuveröld [Csus4]fann.       [C]    
Ég [F]stekk á bak og við stef[Bb]num út í [C/E]geim, ( Stjörnugeim ) [D/F#]    
það [Gm]svífur á mig, þú hefur nú [F/A]sýnt mér [Bb]allt, við [C]höldum [F]heim.

[F]    [Bb]    [C]    [F]    
[Bb]    [Gm]    [Csus4]    [C]    
(Ég [F]stekk á bak og minn far[Bb]skjóti er [C]hann,) [F]    
[Bb]    [Gm]    [Csus4]    [C]    
Ég [F]stekk á bak og við stef[Bb]num út í [C/E]geim, ( Stjörnugeim ) [D/F#]    
það [Gm]svífur á mig, þú hefur nú [F/A]sýnt mér [Bb]allt, við [C]höldum [F]heim.Komdu með í smá skrítna ferð
vindurinn hann hvíslaði að mér,
viltu sjá það sem enginn sér.

Sjáðu hér er sólin svo björt,
sjáðu hér er sindrandi höll,
skógurinn hann glóir sem gull.

Taktu mig svo langt sem þessi heimur nær,
allt að ystu mörkum eitthvað ennþá fjær.

Ég stekk á bak og við stormum nú af stað,
1700 vindstig mér feykja yfir haf.
Ég stekk á bak og minn farskjóti er hann,
stormurinn sem næðir og furðuveröld fann.
Ég stekk á bak og við stefnum út í geim, ( Stjörnugeim )
það svífur á mig, þú hefur nú sýnt mér allt, við höldum heim.

Vonandi einn dag aftur sný,
vindurinn til bak' á minn fund,
komið er að töfrastund.

Ertu bú'n að þurrka allt út,
varstu bú'n að gleyma mér,
sjáðu hér er gulköflótt ber.

Nú vil ég fá aftur hvítan furðuhest,
ég vil fá að sjá allt sem hér ekki sést.

Ég stekk á bak og við stormum nú af stað,
1700 vindstig mér feykja yfir haf.
Ég stekk á bak og minn farskjóti er hann,
stormurinn sem næðir og furðuveröld fann.
Ég stekk á bak og við stefnum út í geim, ( Stjörnugeim )
það svífur á mig, þú hefur nú sýnt mér allt, við höldum heim.(Ég stekk á bak og minn farskjóti er hann,)

Ég stekk á bak og við stefnum út í geim, ( Stjörnugeim )
það svífur á mig, þú hefur nú sýnt mér allt, við höldum heim.

Chords

 • C
 • G
 • Dm
 • Am
 • G/B
 • F
 • Fm
 • Gm
 • Bb
 • Csus4
 • C/E
 • D/F#
 • F/A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...