Enter

Þorkell Guðjónsson

Þorkell hefur leikið á gítar frá því að hann var 9 ára. Þá hóf gítarnám sitt í Tónskóla Sigursveins. Færði sig svo á unglingárunum yfir í Tónlistarskóla FÍH í nokkur ár. Árið 2004 hóf Þorkell aftur nám við Tónlistarskóla FÍH og stundar þar nám á framhaldsstigi. Þar hefur hann verið í samspilshópum og komið fram á tónleikum tengt því. Þorkell hefur spilað hinum ýmsu samkvæmum, t.a.m brúðkaupum og afmælum með hinum og þessum skemmtikröftum.

Top Songs

 
 
Validating login...