Enter

Þorgils Björgvinsson

Þorgils hóf ferilinn í „Skólahljómsveit Kópavogs“ 1983 & lék þar á Baritonhorn.
Á miðju ári 1984 var stofnuð hljómsveitin "Hvatberarnir" & lék Þorgils þar á rafmagnsgítar og hefur leikið á hann síðan með hinum ýmsu hljómsveitum m.a:

  • „Tríó Jóns Leifssonar“ stofnuð 1985 (var hún „heimsfræg“ í Kópavogi & þó víðar væri leitað)
  • „Sexmenn“ (áður Bjarni Ara & Búningarnir - í skamman tíma árið 1989)„Foringjunum“ síðar „Skyttunum“ (árið 1989).
  • „Ný dönsk“ (haustið 1989 og fram í júlí 1990
  • „Sniglabandið“
  • Einnig hefur hann spilað með hljómsveitinni „Stútungum“ & hlaupið í skarðið annar staðar t.d. með „Buff“ og „Dans á rósum“.
 
 
Validating login...