Enter

HR-bandið

Gleði- og stórsveitin ÁN GRÍNS hefur notið þess að spila saman og gleðja aðra síðan 2008.

Hljómsveitin hefur m.a. spilað á dansleikjum og árshátíðum og á dúndrandi sveitaballi á Hótel Flatey. Stórsveitin ÁN GRÍNS spilar flotta gleði- og stuðtónlist og hefur þá sérstöðu að hafa fjóra málmblástursleikara (brass) og fjóra söngvara, ÁN GRÍNS telur hljómsveitin 11 manns J

Hljómsveitin er þekkt fyrir að ná upp miklu fjöri og gleði á dansleikjum. Stanslaust stuð án gríns!

Þess má geta að hljómsveitin tók þátt í jólalagakeppninni GEÐVEIK JÓL, jólin 2011 með laginu DESEMBER. Lag og texta samdi Þorgils Björgvinsson bassaleikari hljómsveitarinnar.

Top Songs

 
 
Validating login...