Enter

Baraflokkurinn

Baraflokkurinn er íslensk hljómsveit sem var stofnuð á Akureyri árið 1979 og spilaði fönkskotna nýbylgjutónlist. Haustið 1980 voru meðlimir hljómsveitarinnar, Ásgeir Jónsson, söngur, Þór Freysson, gítar, Baldvin H. Sigurðsson, bassi, Jón Arnar Freysson, hljómborð og Árni Henriksen trommur. Árni hætti 1981 og Sigfús Örn Óttarsson kom í stað hans og þannig skipuð hefur hún komið fram síðan.

 
 
Validating login...